Leita í fréttum mbl.is

Minni Íslands - Íslandsljóð

íslenzki fáninn 2

 

Þú fólk með eymd í arf !

Snautt og þyrst við gnóttir lífsins linda,

litla þjóð,  sem geldur stórra synda,

reistu í verki

viljans merki, -

vilji er allt sem þarf.

Trúðu á sjálfs þíns hönd, en undur eigi.

Upp með plóginn. Hér er þúfa í vegi.

Bókadraumum,

böguglaumum

breytt í vöku og starf.

Þú sonur kappakyns !
Lít ei svo við með löngun yfir sæinn,
lút ei svo við gamla, fallna bæinn,
byggðu nýjan,
bjartan, hlýjan,
brjóttu tóftir hins.
Líttu út og lát þér segjast, góður,
líttu út, en gleym ei vorri móður.


mbl.is Innköllun veiðiheimilda hefjist 2010
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband