Leita í fréttum mbl.is

Fyrsti makríllinn á land á Tálknafirđi 17. júlí 2008.

fyrsti makríllinn á land á tálknafirđi 008

Kristinn Gústafsson (tv) og Ársćll Egilsson (th) veiddu fyrsta makrílinn á Tálknafirđi svo vitađ sé.

fyrsti makríllinn á land á tálknafirđi 009

fyrsti makríllinn eldađur og borinn fram 001

fyrsti makríllinn eldađur og borinn fram 002

Makríllinn var flakađur, beinhreinsađur og smjörsteiktur á pönnu og bragđađist líkt og besta sjóbleikja. Algjört sćlgćti !!


mbl.is Makríll inn í Ólafsvíkurhöfn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Magnús Jónsson

Níels: var notađur sykur á hann, eins og gert er viđ silunginn úr Stađarvatni í Ađalvík.

Magnús Jónsson, 9.7.2009 kl. 22:45

2 identicon

var ekki örugglega borguđ leiga til eigendanna...

zappa (IP-tala skráđ) 10.7.2009 kl. 01:21

3 Smámynd: Jóhann Elíasson

Ţegar ég bjó í Noregi borđađi ég mikiđ af makríl og eins og ţú segir algjört sćlgćti.  Best fannst mér ađ setja sođin hrísgrjón í eldfast mót, flakađan og beinhreinsađan makríl rađađ ofan á og síđan var var var einn pakki af  "Lofoten fiskesuppe" tekinn hrćrđur útí 4dl af mjólk og síđan var gumsinu hellt yfir ósköpunum var svo stungiđ inn í 180 gráđu heitan ofn og haft ţar í c.a 20 mínútur.  Ţetta er alveg rosalega gott.

Jóhann Elíasson, 10.7.2009 kl. 08:08

4 Smámynd: Bjarni Kjartansson

 Skilađ'u kćrri kveđju til hans Sćla frá mér.

Ţó svo búsetan sé nú í 101 er hugurinn oft á Tálknó

Bjarni Kjartansson, 13.7.2009 kl. 10:13

5 Smámynd: Hafsteinn Viđar Ásgeirsson

Takk fyrir ţessa uppskrift Jóhann. Ţađ verđur látiđ reyna á hana.

Hafsteinn Viđar Ásgeirsson, 13.7.2009 kl. 19:48

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband