Leita í fréttum mbl.is

Tálknfirđingar kváđu niđur afturgöngu 1696

stóra laugardals kirkja 2

Áriđ 1696 lézt Bjarni Jónsson bóndi á Bakka í Tálknafirđi og var hann jarđađur í kirkjugarđinum í Stóra-Laugardal.

Fljótlega eftir ađ Bjarni var jarđsettur fór ađ bera á miklum reimleikum á ýmsum bćjum í Tálknafirđi. Töldu vitrir menn í Tálknafirđi fyrir víst ađ Bjarni Jónsson hefđi gengiđ aftur og gert fólki ţessar ónáđir.

Brugđust Tálknfirđingar hart viđ og grófu Bjarna upp og veittu honum enn betri yfirsöng. En ţađ kom ekki ađ haldi og magnađist afturganga Bjarna til allra muna.

Fóru ţá Tálknfirđingar margir saman aftur ađ gröfinni í annađ sinn og grófu Bjarna upp. Varđ ţeim ćriđ hverft viđ í ţađ skipti, ţví hinn dauđi mađur var kominn á fjórar fćtur í gröfinni.

Ţá gripu Tálknfirđingar til gamals ráđs og hjuggu höfuđiđ af karli og stungu ţví viđ ţjóin. Viđ ţessa ađgerđ brá svo viđ ađ Bjarni Jónsson hefur aldrei gert vart viđ sig síđan.


mbl.is Nóg ađ gera hjá dönskum sćringamönnum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhannes Ragnarsson

Ţađ er ákkúrat svona sem á ađ međhöndla glćpasamtök eins og Sjálfstćđisflokkinn.

Jóhannes Ragnarsson, 1.11.2009 kl. 18:49

2 Smámynd: Hildur Helga Sigurđardóttir

Ja hérna, skćđur sá !  Getur veriđ ađ villiféđ í Tálkna tengist téđum Bjarna međ einhverjum hćtti ?

Hildur Helga Sigurđardóttir, 1.11.2009 kl. 18:54

3 Smámynd: Jóhannes Ragnarsson

Nei, Hildur mín Helga, villféđ tengist Bjarna draugi ekki á norrurn hátt. Hinsvegar sé ég ekki betur en um bein tengsl sé ađ rćđa milli Bjarna heitins og Sjálfstćđisflokksins, ţ.e.a.s. ađ nauđsynlegt er ađ stýfa hausinn af íhaldsbelgnum og leggja hann viđ ţjó honum.

Jóhannes Ragnarsson, 1.11.2009 kl. 20:02

4 Smámynd: Jóhann Elíasson

Ţađ er skítt ađ ţađ ţurfi svona ađferđir til ađ fá smá friđ....

Jóhann Elíasson, 2.11.2009 kl. 00:45

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband