Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
7.10.2010 | 21:26
Útboð á aflaheimildum til bjargar sjúkrahúsunum á landsbyggðinni
Til að verjast fyrirhugaðri rústun sjúkrahúsa á landsbyggðinni er vart nema ein leið fær. Ríkisstjórnin ætti að taka ákvörðun um það strax að auka aflaheimildir í þorski og vel flestum öðrum tegundum bolfisks um td, 75 þúsund tonn. Þessar viðbótar...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:47 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
7.10.2010 | 08:30
54,7 milljarðar afskrifaðir hjá átta kvótafyrirtækjum
Í upphafi Hrunsins skuldaði sjávarútvegurinn 543 milljarða króna. Hvernig mátti slíkt verða þegar okkur var sagt að kvótakerfið ætti að tryggja hagræðingu og góðan rekstur? Átta sjávarútvegsfyrirtæki fá nú afslátt skulda upp á 54,7 milljarða. Okkur er...
5.10.2010 | 08:48
Kvótakerfið er versta aðförin að búsetu
Myndin sýnir skuldir útvegsfyrirtækja í milljörðum króna (á verðlagi hvers árs). Skuldirnar námu um 500 milljörðum króna í árslok 2008 skv. framreiknuðum tölum frá Seðlabanka Íslands. Skuldirnar hafa nálega fjórfaldazt frá 1995 sem hlutfall af...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 08:51 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
4.10.2010 | 23:01
Í vindi skal við höggva, veðri á sjó róa
Jú, Guðbjartur Hannesson sem lofaði uppstokkun á kvótakerfinu og að mannréttindi sjómanna yrðu virt en ekki fótum troðin áfram af stjórnvöldum líkt og verið hefur sl, 27 ár. Hvar eru efndirnar ?
2.10.2010 | 15:13
Fjármálaráðherra afskrifar fyrir Halldór Ásgrímsson 2,6 milljarða
(Margmiðlunarefni)
27.9.2010 | 11:51
Illræmdasta kvótakerfi veraldar
Niðurstöðurnar koma ekki á óvart. Eftir hverju eru stjórnvöld eiginlega að bíða ?
27.9.2010 | 11:25
Innköllun aflaheimilda
Markaðsrannsóknafyrirtækið MMR hefur birt niðurstöður könnunar þar sem spurt var um álit fólks á því að afturkalla fiskveiðiheimildir. 70,9% svarenda sögðust vera frekar eða mjög hlynntir því að stjórnvöld afturkalli með einum eða öðrum hætti gildandi...
18.9.2010 | 11:12
Skip til sölu
...
8.9.2010 | 07:01
Sjávarþorpin fái nýtingarsamninga
Samningaleiðin er mjög vel fær ef gætt er jafnræðis stjórnarskrárinnar. Sveitarfélög og fiskvinnslur fái nýtingasamninga til jafns við útgerðir. Nýtingarsamningar verði ekki gerðir nema til 5 ára í senn. Ef þessi leið á að vera fær þá er nauðsynlegt að...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 07:44 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
7.9.2010 | 14:12
Sannleiksnefnd um kvótakerfið
Áður en Alþingi fer að fjalla í alvöru um væntanlega skýrslu nefndar Jóns Bjarnasonar sjávarútvegsráðherra um endurskoðun kvótakerfisins er nauðsynlegt að sett verði á laggirnar „SANNLEIKSNEFND“ sem fái heimild til að kalla til sín fyrrum og...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:15 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
-
Ársæll Níelsson
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Hafdís Ösp
-
Jón Kristjánsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Þórður Sævar Jónsson
-
Lýður Árnason
-
Ólafur Ragnarsson
-
Karl V. Matthíasson
-
Valmundur Valmundsson
-
Árni Gunnarsson
-
Elfar Logi Hannesson
-
Sigurbrandur Jakobsson
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Ketill Sigurjónsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Kristján H Theódórsson
-
Ívar Pálsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Magnús Jónsson
-
Jens Guð
-
Jón Valur Jensson
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
-
Þráinn Jökull Elísson
-
S. Einar Sigurðsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Hörður Halldórsson
Spurt er
Vilt þú að sjávarbyggðunum verði skilað aftur nýtingaréttinum á fiskimiðunum ?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.9.): 1
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 42
- Frá upphafi: 765759
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 34
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar