Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, desember 2012

Af hverju ţessi fjörđur ?

sildvei_ar_1-5.jpg

Mynd: Gúsi.

Ţađ ţarf ađ rćđa ţađ af hverju safnađist öll ţessi síld fyrir í Kolgrafafirđi ?

Er ţetta hugsanlega ástćđan ?

Gćti veriđ ađ ástćđan fyrir sýkingu, undarlegri hegđun og dauđa í síldarstofninum sé sá gengdarlausi sóđaskapur sem viđgengist hefur á síldarmiđunum sl, nokkur ár ?

Risavaxin flottrollsskip međ fullvinnslu um borđ hafa veriđ ađ ryđja sér til rúms međ aukinni grćđgisvćđingu í sjávarútvegi.

Undanfarin ár hefur síldinni veriđ skóflađ upp í stórum stíl upp í fjöru viđ Grundarfjörđ og víđa.

Mörg skip hafa fengiđ mun meira magn en ţau hafa ráđiđ viđ ađ taka um borđ og oft á tíđum hefur mörg hundruđ tonnum veriđ slept dauđum niđur á veiđislóđina.

Fullvinnsluskipin eru gjörn á ađ liggja yfir og nálćgt veiđislóđ síldarinnar sólarhringum saman og smásíld, slóg, hausar og ýmis afskurđur fer ţá í hafiđ í ţúsunda tonna tali.

Ekki er ósennilegt ađ ţetta sé ástćđan fyrir ástandinu á síldarstofninum í kringum landiđ !

Eins vakna upp spurningar um hvers vegna síldin hefur ţjappađ sér á mjög svo óvenjuleg svćđi inn í Grundarfirđi og innan skerja viđ Stykkishólm.

Hvađa áhrif hafa hinir nýju öflugu fjölgeislamćlar á síldartorfunar í bland viđ mörgţúsund hestafla vélbúnađ síldarskipanna ?


mbl.is 25-30 ţús. tonn af dauđri síld
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Arfavitlaus stjórn fiskveiđa

sildarstulkur.jpg

Gćti veriđ ađ ástćđan fyrir sýkingu, undarlegri hegđun og dauđa í síldarstofninum sé sá gengdarlausi sóđaskapur sem viđgengist hefur á síldarmiđunum sl, nokkur ár ?

Risavaxin flottrollsskip međ fullvinnslu um borđ hafa veriđ ađ ryđja sér til rúms međ aukinni grćđgisvćđingu í sjávarútvegi.

Undanfarin ár hefur síldinni veriđ skóflađ upp í stórum stíl upp í fjöru viđ Grundarfjörđ og víđa.

Mörg skip hafa fengiđ mun meira magn en ţau hafa ráđiđ viđ ađ taka um borđ og oft á tíđum hefur mörg hundruđ tonnum veriđ slept dauđum niđur á veiđislóđina.

Fullvinnsluskipin eru gjörn á ađ liggja yfir og nálćgt veiđislóđ síldarinnar sólarhringum saman og smásíld, slóg, hausar og ýmis afskurđur fer ţá í hafiđ í ţúsunda tonna tali.

Ekki er ósennilegt ađ ţetta sé ástćđan fyrir ástandinu á síldarstofninum í kringum landiđ !

Eins vakna upp spurningar um hvers vegna síldin hefur ţjappađ sér á mjög svo óvenjuleg svćđi inn í Grundarfirđi og innan skerja viđ Stykkishólm.

Hvađa áhrif hafa hinir nýju öflugu fjölgeislamćlar á síldartorfunar í bland viđ mörgţúsund hestafla vélbúnađ síldarskipanna ?


mbl.is „Ţetta er mjög undarlegt“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Kafnađi síldin í Kolgrafarfirđi

síldveiđar

"Vísindamenn" segjast ekki hafa skýringar á ástćđum ţess ađ síld gengur á land og drepst í Kolgrafarfirđi á Snćfellsnesi.

Menn eru ekki enn farnir ađ sjá ţađ sem liggur á botni fjarđarins, en síldin er líklega ađ drepast úr súrefnisskorti.

Hún er ađ kafna. Ţarna var megniđ af stofninum saman komiđ.

Fjörđurinn er ţröngur, nánast lokađur viđ brúna, lítil endurnýjun vatns og engin súrefnisframleiđsla frá plöntusvifi um miđjan vetur.

Síldin hefur ţví ađ öllum líkindum klárađ súrefniđ og drepist.

Svipađur síldardauđi varđ í Noregi snemma á síđustu öld eins og lesa má hér ađ neđan:

Í Eidfirđi í Vesterĺlen sýndist mönnum, sem óveđur vćri í mynni fjarđarins.

Ţarna var á ferđinni síld, sem sullađist inn fjörđinn og fljótlega sauđ fjörđurinn af síld.

Magniđ var gífurlegt og menn komu međ landnćtur til ađ króa af síldina.

Stóđ ţar nót viđ nót inn allan fjörđ međ tugum ţúsunda tonna af síld.

Allir drifu síg í ađ veiđa og salta. Söltunarplön voru settar upp, skip komu međ salt og tunnur, fóru út fulllestuđ og önnur komu í stađinn.

Skipaumferđin var gífurleg og vinnslan á fullu. - En svo gerđist ţađ.

Síldin drapst úr súrefnisskorti og steinsökk til botns. Hún lagđist í ţykk lög á botninn og fljótlega fór ađ gerja í massanum.

Gasmyndun varđ í rotnandi síldinni og hún lyfti sér eins og brauđdeig sem hefast.

Loks sprengdi gasiđ upp síldarkekkina, rotnandi síldin flaut upp eins og grautur og hana rak í stórum flekum um fjörđinn.

Vindur og alda skoluđu ţessu á land og allar fjörur ţöktust af úldinni drullu, sem bćndurnir sóttu og notuđu sem áburđ í mörg ár.

En úti á firđinum ríkti kyrrđ. Grúturinn úr rotnandi síldinni lá á firđinum eins og olía svo ţar hreyfđi ekki öldu, jafnvel vetrarstormar náđu ekki ađ vinna á brákinni.

Fjörđurinn var lygn í mörg ár.

Smám saman varđ fitan ađ vaxi sem rak á fjörur í stórum klumpum.

Fólk safnađi ţeim saman, steypti úr ţeim kerti eđa seldu vaxiđ í sápuverksmiđjur. - Fullnýting?

Grein eftir Jón Kristjánsson fiskifrćđing.


Hafró og ástarsambandiđ

norskur_sildarbatur.jpg

Hafransóknarstofnun er eins og međvirki mótleikarinn í ástarsambandi viđ alkahólistann. 

Fyllibyttan í sambandinu er ađ sjálfsögđu enginn annar en LÍÚ.

Sérfrćđingar Hafró vita ţetta allt og ţeir vita líka hvađ ţarf ađ gera til ađ auka ýsu og ţorskkvótann.

Ef tekin verđur einföld akvörđun um ađ draga 70-80% úr lođnuveiđum og allar flottrollsveiđar verđi stöđvađar innan lögsögunnar ţá vćri hćgt međ góđri samvisku ađ bćta viđ ýsu og ţorskvótann strax í dag um hiđ minnsta 100 ţúsund tonn.


Jónsbók - leiguliđar

jónsbók 1-3

Jónsbók er lögbók sem tók viđ sem meginundirstađa íslenzks réttar af Járnsíđu áriđ 1281 í kjölfar ţeirra breytinga sem urđu viđ ţađ ađ Íslendingar gengu á hönd Noregskonungi međ Gamla sáttmála 1262-64.

Landsleigubálkr: Kap. 6. Ef leiguliđi er beittr ok hver tré hann á.

Ef fiskveiđr fylgir leigulandi eđa fuglveiđr eđa eggver, ok á leigumađr ţat allt, nema frá sé skilt í kaupi ţeira, ok svá ef ţar rekr fiska eđa fugla, sela, háskerđinga ok hnísur … Nú rekr hval á fjöru ţar, ţá skal hann festa hval sem hann eigi, ok hafa af sex vćttir, hálft hvárt spik ok rengi, ef hvalr er tvítugr eđa lengri eins kyns. Ţó er hann skyldr at festa at skemmri sé. En ef hann bergr verr hval en nú er tínt, ţá … áyrgist (hann) skađa ţann allan er eigandi fćr af hans órćkt.


Bara peningar og völd ?

Tuttugu frćđimenn settu sig í samband viđ yfirvöld í vor og buđust til ađ hefja rćkilega rannsókn á áhrifum kvótakerfisins og áhrifum veiđanna á mannlíf og lífríki sjávar.

Ţeir ţćttir sem frćđimennirnir tuttugu vildu og vilja rannsaka er sjálfbćr nýting sjávarauđlindanna til langframa, eins og segir í bréfi ţeirra til stjórnvalda, ţekking á lífríki sjávar og rekstrarumhverfi sjávarútvegsfyrirtćkja og samfélagslegar forsendur sjávarútvegsins.

Stjórn fiskveiđa er samfélagslegt málefni, segir í bréfi frćđimannanna, hún snýr ađ manngerđu fyrirkomulagi um hvernig veiđar fara fram, hverjir fá ađ veiđa og hvernig afrakstri er skipt á milli útgerđarađila og samfélaganna sem veiđarnar stunda.

Veiđarnar og stjórnun ţeirra er samofin íslenskri menningu og samfélagsgerđ. Ljóst er ađ fyrirliggjandi ţekking á ţessum málefnum er af skornum skammti, sú ţekking sem er til er lítiđ nýtt og yfirsýn skortir tilfinnanlega.

Slíkt sćtir furđu, ţar sem öll umrćđa um sjálfbćra ţróun miđar ađ ţví ađ skođa nýtingu auđlinda í samhengi viđ ţau samfélög sem auđlindina nýta.

Ţađ er ţví löngu orđiđ tímabćrt ađ skođa íslenska fiskveiđistjórnun ofan í kjölinn í ţessu tilliti og gera grein fyrir forsendum, virkni og áhrifum stjórnunarinnar, segja frćđimennirnir.

Ţeir sem undir bréfiđ til stjórnvalda rita eru úr ýmsum greinum félags- og raunvísinda, út heimspeki, mannfrćđi, sagnfrćđi, landafrćđi og sum ţeirra rannsaka sérstaklega sjávaauđlindina og veiđarnar viđ erlendar frćđistofnanir beggja vegna Atlantshafsins.

Níels Einarsson sem er forstöđumađur Stofnunar Vilhjálms Stefánssonar á Akureyri dvelur í vetur viđ slíkar rannsóknir í Tromsö í Noregi.

Deilur um stjórn fiskveiđa og skiptingu afraksturs af ţeim og veiđigjaldiđ hafa risiđ hátt á Íslandi ađ undanförnu.


mbl.is Skýrari skilabođ frá Samfylkingunni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband