Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, mars 2007

Fólk flýr bć í Rangárvallasýslu vegna draugagangs

Anno; 11. nóvember 1914:

Draugagangur mikill hefur veriđ síđastliđinn mánuđ á Helli í Rangárvallasýslu. Jörđin er útibú Sigurđar á Selalćk, og býr ţar húsmađur međ konu og fimm stálpuđum börnum. Ţau hjónin flýđu bćinn ásamt börnunum og ýmsir karlmenn úr nágrenninu hafa vakađ ţar á nóttum og orđiđ varir viđ högg, óskiljanleg hljóđ, sýnir og annan ófögnuđ. Nú hefur bćrinn veriđ rifinn til grunna og fluttur úr stađ.


Kúgunartilraun Sameinađa félagsins gagnvart alţingi

Anno; 1913.

Svolátandi símskeyti barst ráđherra Íslands í dag frá Sameinađa félaginu danska: (Íslenzk ţýđing)

Til ţess ađ varna misskilningi er yđar hágöfgi hér međ tilkynnt, ađ tilbođ vort um strandferđir 1914-1915 verđur tekiđ aftur svo framarlega, sem alţingi samţykkir ađ styđja millilandaferđir Eimskipafélags Íslands međ hlutatöku eđa landssjóđsstyrk.

Sameinađa. 


Draugagangur

Anno; 1913:

Dularfullir viđburđir hafa gerzt í Hvammi í Ţistilfirđi í vetur. Í kring um stúlku, sem ţar átti heima, fóru ýmis húsgögn á hreyfingu um hábjartan dag, án ţess ađ séđ yrđi, ađ nokkur kćmi viđ ţau, kommóđur og skatthol veltust um, loftmćlar hentust ofan af veggjum o. s. frv. Stúlkunni var svo komiđ burtu og hvarf ţá ţá gaura-eđa draugagangurinn.


Uppsegjanlegur hjúskaparsamningur

Anno; Reykjavík í október 1912:

Í hjúskap gengu nýlega Andrés augnlćknir Fjeldsted og ungfrú Sigríđur Blöndahl međ ţeim hćtti, ađ ţau gerđu sín á milli samning, er nú er ţinglesinn, um ađ lifa saman sem hjón, og skulu allar reglur hjúskapar um ţau gild, eigur ţeirra og börn. Uppsegjanlegur er ţó hjúskaparsamningur ţessi međ nokkura mánađa fyrirvara, og eru sérstök ákvćđi (um gerđardóm), ef eigi verđa hjónin ásátt ţar um. Er ţetta nýlunda hér, og mun eigi hafa komiđ fyrir áđur, ađ ţessi ađferđ vćri viđhöfđ.


Hélt rćđu karlćgur

Anno; Reykjavík 20. nóvember 1909:

Gullbrúđkaup Páls Melsteđ sagnfrćđings og frú Thoru Melsteđ var á laugardaginn í síđustu viku. Var ţeim sent skrautritađ ávarp frá fjölda bćjarbúa, kvćđi sungiđ eftir Stgr. Thorsteinsson og horn ţeytt úti fyrir húsinu, en flögg á hverri stöng. Ţennan sama dag (13. nóv.) varđ brúđguminn 97 ára. Hann er nú steinblindur og karlćgur, en svarađi ávarpinu liggjandií rúminu, og var til ţess tekiđ, hve vel honum fórust orđ.


Hvar er ţín trú ?

Hvar er ţín trú,

ţú, sem settist á óveđursdögum undir brekán

og hlýddir á guđsorđ gamallar konu, sem mćlti.

 

Eitt skjól er til gegn öllum hretum,

einn vegur yfir alla vegu,

ein huggun viđ öllum raunum,

og hinn vesalasti allra vesalla finnur ţađ,

sem hann leitar ađ, -

og ég, sem ekkert á nema gleđina ađ nefna guđs nafn.

 

Ţetta er sagt upp úr tátilju og sjóvettlinga prjónaskap,

stundum bćtt viđ:

Mig auma getur hann kanski notađ

til ţess ađ fara međ eitthvađ gott fyrir óvita.

 

Kandísmoli-

kristaltćr, ef hann er borinn upp ađ ljósi-

rennur á tungu ţinni.

Hvar er ţín trú ?

 

Höfundur Jón úr Vör.


mbl.is Framkvćmdastjóri SŢ heitir ađ stuđla ađ varanlegu vopnahléi milli Ísraela og Líbanons
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Skaltu ţađ muna, vesćll mađur, međan ţú lifir ađ kona hefur bariđ ţig

,,Sú var tíđ er Eyjólfur grái reyndi í einfeldningsskap sínum ađ véla Auđi Vésteinsdóttur  konu Gísla Súrsonar í Geirţjórsfirđi viđ Arnarfjörđ til ađ segja til útlagans međ ţví ađ bera á hana pyngju silfurpeninga. Allir ćttu ađ muna hvernig ţeirri viđureign lauk og láta sér ađ kenningu verđa.

Allir vita líka hvađ samtökum LÍÚ gengur til međ ţví uppátćki ađ bera fé á virta stofnun innan Háskóla Íslands. Lagastofnun Háskóla Íslands skyldi láta af  auđmýkt sinni og afţakka ţá blóđpeninga sem forsbrakkar LÍÚ í einfeldningshćtti sínum hafa á hana boriđ međ líkum hćtti og Eyjólfur grái reyndi forđum viđ Auđi Vésteinsdóttur.

Nćr vćri ađ LÍÚ léti umrćtt fé rakna til fátćks fólks í sjávarţorpunum sem flest hvert hefur misst aleigu sína og lífsviđurvćri vegna fantaskaps, grćđgi og skipulagđrar lygastarfsemi forystu LÍÚ


mbl.is Tćplega 6.000 Hafnfirđingar hafa greitt atkvćđi í álverskosningunni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ţađ verđur líka kosiđ um framtíđ sjávarbyggđana í vor

Tilvitnun í leiđara Morgundlađsins 29. mars sl. Ég tek ofan fyrir ritstjóranum og vill ţakka honum kćrlega fyrir hugrekiđ.

"Ef íslenzkir útgerđarmenn og talsmenn ţeirra vilja hefja ţennan slag á nýjan leik mun ekki standa á ţeim, sem tekiđ hafa til varnar fyrir rétt íslenzku ţjóđarinnar til ţess ađ eiga ţá auđlind, sem Alţingi Íslendinga hefur undirstrikađ ađ sé sameign hennar, ađ taka ţátt í ţeim leik. En útgerđarmenn munu ekki ríđa feitum hesti frá ţeim umrćđum"

Hinir vitrari menn í ţeim hópi ćttu ađ hafa vit fyrir ţeim, sem nú eru ađ ana út í ófćru.


mbl.is Kosiđ um framtíđ álversins í Hafnarfirđi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Fátćkt fólk

Fátćkt fólk

kveđur eitt ţorp, heilsar öđru og kveđur ađ nýju.

Eftir áralanga vist fjarri átthögum sínum flosnar ţađ enn

upp, leitar aftur heim á ţćr slóđir, ţar sem ţađ

Ţekkir öll kennileiti og miđ.

 

Gömul kona, sem reri sex vetrarvertíđir undir jökli,

Ţegar hún var ung, og eignađist eina dóttur,

segir viđ ungviđiđ.

Enginn veit sinn nćturstađ nema gröfina.

 

Höfundur Jón úr Vör.


mbl.is Áfram sprengt í Mogadishu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Var hann ekki nóg og leiđitamur kvótakóngunum ?

Eiríkur St. Eiríksson, sem veriđ hefur ritstjóri Skip.is frá upphafi, hefur
látiđ af störfum vegna skipulagsbreytinga. Eiríki eru fćrđar bestu ţakkir
fyrir vel unnin störf og honum óskađ velfarnađar.

Af; skip.is


Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband