Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, mars 2012

Ţađ fćst í Kaupfélaginu

rollur.jpg

Furđulegt er ađ verđa vitni af upphlaupi Jóns Bjarnasonar og aumlegri tilraun hans til ađ reyna ađ bera af sér sakir.

Í ţrjú ár lág hann eins og mćđuveik rolla og jórtrađi á breytingum á lögum um stjórn fiskveiđa.

Á sama tíma töpuđu hundruđir fjölskyldna um land allt aleigu sinni vegna ađgerđarleysis ráđherrans.

Loks bankađi Jón Bjarnason upp á hjá Kaupfélagi Skagfirđinga og bađ um hjálp međ eftirminnilegum afleiđingum.


mbl.is „Sjaldan heyrt aumari málflutning“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ţrćlasala LÍÚ

thraell.jpg

Kvótamiđlun LÍÚ er samráđsvettvangur útgerđafélaga innan vébanda LÍÚ, ţar sem handhafar kvótans međ samstilltum ađgerđum hafa haldiđ uppi háu kvótaverđi til útgerđa án kvóta.

Ţá fjármuni sem handhafar kvótans fá viđ framsal hans nýta ţeir í samkeppni sinni um kaup afla á fiskmörkuđum viđ fiskverkendur án útgerđar eđa útgerđir án kvóta.

Handhafar kvótans ráđiđ ţví hver fćr og getur nýtt rétt sinn til fiskveiđa í atvinnuskyni og hver afkoma ţeirra og fiskverkenda er.

Hluta kvóta má flytja milli ára, sem gerir ţađ ađ verkum ađ aldrei verđur umfram frambođ.

Auk ţess sem handhafar kvótans geta međ málamyndafćrlsum milli útgerđa sinna búiđ til viđskipti.

Ekkert eftirlit er af hálfu stjórnvald međ kvótaviđskiptum, ef frá er taliđ ađ ţau ber ađ tilkynna til Fiskistofu, sem getur stöđvađ framsal kvóta sé ţađ mat starfsmanna hennar ađ framseldur kvóti sé umfram veiđigetu framsalshafa.

Ekkert almennt eftirlit virđist međ ţví hvort um málamyndargerđinga sé ađ rćđa enda fer Fiskistofa ekki fram á afrit reikninga fyrir viđskiptinn og međ öllu er óvíst og óljóst hvort virđisaukaskatti sé skilađ ađ viđskiptum međ kvóta.

Međ ţessu skipulagi er íslenzka ríkiđ ađ styrkja ţröngan hóp útvegsmanna, sem í skjóli einokunar og samráđs stýra fiskveiđum og fiskvinnslu hér á landi.

Félagsmenn í Landssambandi íslenskra útvegsmanna geta međ sýndargerningum haldiđ uppi verđi á kvóta og ţar međ skert samkeppnishćfni skipa án kvóta.

Eigendur skipa án kvóta ţurfa ađ greiđa ţađ verđ fyrir kvótann sem kvótaeigendurnir setja upp hverju sinni.

Verđinu ráđa ţeir einir.


mbl.is Potturinn býr til „hóp leiguliđa“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Fyrsti íslenzki togaraskipstjórinn

Indriđi Gottsveinsson

Indriđi Gottsveinsson fćddist á Árvelli á Kjalarnesi ţann 13. júlí 1869 og dó í Reykjavík 1944. Indriđi byrjađi róđra međ föđur sínum úr Vogunum og síđar bćđi á Seltjarnarnesi og Kjalarnesi .

Áriđ 1892 fór hann á kútter Kómet, ţekkta skútu og eftir ţađ á ýmsum skútum ţar til hann fór í Stýrimannaskólann 1898 og lauk ţađan prófi um voriđ 1899.

Hann varđ skipstjóri á Birninum, kútter frá Akranesi, áriđ 1900 og ţar nćst á kútter Haraldi, einnig frá Akranesi, sem frćgur er í kvćđum. Nćst á eftir Haraldi tók hann viđ Haffara fyrir Sigurđ í Görđum.

Međ fyrsta toogara Íslands, Coot var hann í fjögur ár en síđan međ Íslending í eitt ár 1909, en ţá međ einn af togurum Alice Black sem Thore hét, síđan um tíma međ togarann Lennox frá Aberdeen og loks tók hann Garđar landnema og var međ hann ţar til hann hćtti skipstjórn og sjómennsku 1913.

Indriđi kvćntist aldrei og eignađist aldrei börn. Vafalaust hefur Indriđi notiđ kvenna eins og ađrir karlmenn, en hann var aldrei kenndur viđ neina einstaka konu svo vitađ sé.

Líklegast er ţó ađ Indriđi hafi ekki hirt um ađ binda trúss sitt međ kvenmanni, sem síđan vćri ađ vćflast í kringum hann í tíma og ótíma.

Indriđi var sagđur hlýr ađ eđlisfari en gat veriđ kaldrannalegur og óvćginn er út á sjó var komiđ en einstakt ljúfmenni viđ land.


Umskiptingurinn Einar K. Guđfinnsson

Einar k. Guđfinnsson 1 2

Ţann 3. apríl 1995 áttu Vestfirđingar ţingmann sem sagđi ţetta. Áriđ er 2012 og enn er ţessi sami ţingmađur ađ láta ljós sitt skína á sjávarútveginn.

Hrikalegar afleiđingar kvótakerfisins á byggđ á Vestfjörđum voru ţingmanninum oft hugleiknar enda sjálfur ţurft ađ reyna ýmislegt á eigin skinni og marga fjöruna sopiđ.

Skýrslum um ýmsar ţjóđfélagsmeinsemdir og hörmungar vegna kvótakerfisins virđist hafa veriđ stungiđ undir stól ađ fyrirskipan ríkjandi afla enda einskins látiđ ófreistađ til ađ koma ránshöndum yfir fiskimiđ Vestfirđinga.


Ríkisstyrktur óarđbćr sjávarútvegur

auglýsing líú

LÍÚ aulgýsir nú sem aldrei fyrr í öllum helstu fjölmiđlum landsins og gera glöggir menn ráđ fyrir ađ kostnađurinn viđ herferđina hlaupi á 2-3 milljónum hvern einasta dag. Ţađ lágkúrulega viđ ţessar auglýsingar er sú stađreynd ađ ţćr beinlínis ljúga ađ almenningi.


mbl.is Ragnar Árnason: Sjávarútvegurinn og samkeppnin
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Frjálsar handfćraveiđar og kvótakerfiđ burt

frjálsar handfćraveiđar 1-2´

Ríkisstjórnarflokkarnir Samfylkingin og Vinstri grćn lofuđu ţjóđinni í ađdraganda síđustu Alţingiskosninga frjálsum handfćraveiđum og alsherjar uppstokkun á kvótakerfinu. Ţessi loforđ hafa veriđ svikin og ekki bólar á neinum efndum. Látum ekki bjóđa okkur lengur ţetta ofbeldi og áframhaldandi mannréttindabrot.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband