Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2007

Ţjófar handsamađir í sjávarţorpi vestur á fjörđum

Frétt og ekki frétt:

Lögreglan segir, ađ ţjófarnir hafi reynt ađ malda í móinn en frásagnir ţeirra hafi veriđ lítt trúverđugar, ekki síst í ljósi ţess ađ öryggismyndavélar eru í umrćddum skóla en upptakan af athćfi ţjófanna var bćđi skýr og greinileg og kom ađ mjög góđum notum viđ rannsókn málsins.

Ný frétt gćti litiđ svona út:

Lögreglumenn af svćđisstöđinni á Vestfjörđum handtóku tvo karlmenn á ţrítugsaldri fyrir helgina en mennirnir höfđu stoliđ stćrstum hluta aflaheimilda úr einu sjávarţorpinu. Lögreglan segir, ađ ţjófarnir hafi reynt ađ malda í móinn en frásagnir ţeirra hafi veriđ lítt trúverđugar.

Ţjófnađurinn telst ađ fullu upplýstur og verđur máliđ sent til ríkislögreglustjóra til međferđar.


mbl.is Ţjófar handsamađir í Grafarvogi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Sjávarbyggđinnar brenna

Fréttavefur Morgunblađsins greindi frá í gćr. Ţar segir ađ slökkviliđiđ hefđi gjarnan viljađ slökkva ţennan eld en ţegar menn hafi leyfi sýslumanns og lögin bak viđ sig ţá geti slökkviliđiđ lítiđ gert nema kalla eftir breytingum á viđkomandi lögum.

Svona gćti ný frétt um sjávarbyggđinnar litiđ út:

Sjávarţorpin brennd međ leyfi stjórnvalda, kallađ eftir lagabreytingum

Fréttavefur nilli.blog.is greindi frá í gćr. Ţar segir ađ íbúarnir hefđu gjarnan viljađ slökkva ţennan eld en ţegar LÍÚ hafi leyfi stjórnvalda og lögin bak viđ sig ţá geti íbúarnir lítiđ gert nema kalla eftir breytingum á viđkomandi lögum.


mbl.is Sinueldar kveiktir međ leyfi sýslumanns; kallađ eftir lagabreytingum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Smá brandari til ađ létta lund

Á hippatímabilinu svonefnda gaf karlkyns blómabarn einni vinkonu sinni gallabuxur í jólagjöf. Og ţar sem ţessi friđelskandi náungi vildi vera dálítiđ frumlegur hafđi hann skrifađ "gleđileg jól" á ađra buxnaskálmina en "gleđilegt nýár" á hina.

Eftir ađ vinkonan hafđi tekiđ upp gjöfina sendi hún gefandanum svohljóđandi kort:
Kćri Óli. Vertu velkominn á milli jóla og nýárs.

Ţín Nína.


Fćreyja annáll

Vit hava seinastu árini veriđ vćlsignađi viđ stórum vřkstri og framburđi í landi okkara. Alt hevur gingiđ viđ – góđur fiskiskapur, hřgir prísir, vřkstur og framburđur á řllum řkjum. Seinasta áriđ hevur ikki hilnast eins vćl.

Vánaligur prísur á rćkjum, laksi, hýsu og upsa eins og trupulleikar í alivinnuni hevur gjřrt, at vit fyri fyrstu ferđ seinastu sjey árini hava eina lítla niđurgongd í okkara búskapi.

Vit hava ein vćl útbygdan fiskiflota og góđ virkir á landi, og vit kunnu frřđast um, at vćl hevur gingist hjá parti av fiskiflotanum í ár. Tó hava rćkjuskipini havt tađ sera tungt.

Vónandi fara prísirnir á rćkjum, hýsu og upsa at hćkka aftur, soleiđis at hesin parturin av flotanum fer at koma fyri seg í nýggja árinum.


Skiljanlega

Hér vantar upp á tekjur bćjarsjóđs Ísafjarđarbćjar hátt í 500 milljónir króna samkvćmt lauslegum útreikningum mínum. Stafar ţetta fyrst og fremst af lögunum um Verđlasstofu Skiptaverđs. Ríkissjóđur og sveitarfélög um land allt verđa af milljörđum króna í sköttum vegna handstýrđar verđmyndunar á sjávarafla í gegnum Verđlagsstofu Skiptaverđs. Sjómenn á fiskiskipum sem landa afla hjá eigin fiskvinnslu hafa í mörgum tilfellum 50% lćgri laun heldur en sjómenn á skipum sem landa á markađ. Engin verđmyndun er á afla smábáta og hafa ţeir ţví frítt spil á hendi varđandi uppgjör til sjómanna.

Beini ţeim tilmćlum mínum til Halldórs Halldórssonar bćjastjóra ađ hann láti ransaka hversu miklum tekjum Ísafjarđarbćr hefur orđiđ af síđan 2002 vegna setningar laga um Verđlagsstofu Skiptaverđs.


mbl.is Heildarrekstrartekjur Ísafjarđarbćjar 2.240 milljónir króna
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Íslenzkur grútarprammi í höfn í Bergen ?

Frétt eđa ekki frétt !

Gćti hugsast ađ skýringin á ódauninum fylgi Íslenzkum grútarpramma frá Samherja hf, eđa eitthverju álíka fyrirbćri ? Ţađ er ţekkt stađreynd ađ ţegar góđfiskur, ţorskur, ufsi, karfi og makríll (međafli utan kvóta) blandast skítfiski sem veiddur er til brćđslu, ţá verđur gerjun og niđurbrot ensíma svo hröđ ađ myndast ógurleg skítabrćkja međ hryllilegum dómsdagsdaun.

Máliđ er ekki upplýst, en veriđ er ađ ransaka ábendingar frá Íslandi. 


mbl.is Óútskýrđ ólykt í Bergen
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

En kvótahundurinn ?

Svona gćti fréttin litiđ út: Kvótahundurinn Fisk nr, 23 sem er í eigu Fiskistofu, vann fyrir harđfiskinum sínum í nótt, ţar sem hann var viđ ţjálfun á Húsavík ásamt ţjálfara sínum, Jóni Hreggviđssyni.

Fisk nr, 23 stóđ ađ verki áhöfnina á Sćskuđinu ŢH-69, viđ umtalsverđa löndun á svörtum fiski. Flytja ţurfti lyftaramanninn á Hérađssjúkrahúsiđ á Aureyri til ađhlynningar en hann hlaut slćmt bit á kaf í hćgri rasskin. Máliđ telst upplýst.

Svo mörg voru ţau orđ.

 


mbl.is Fíkniefnahundur fann hass í bíl
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Góđur Guđ gćti drengsins

Leiddu mína litlu hendi 
ljúfi fađir ţér ég sendi 
bćn frá mínu brjósti sjáđu 
blíđi Jesú ađ mér gáđu.

mbl.is Fannst međvitundarlaus í Sundlaug Kópavogs í morgun
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Gefum út veiđileyfi á ţetta hvalfriđunar liđ

Ţađ er mjög ţjóđhagslega nauđsynlegt ađ skilgreina ţessa djöfla sem landráđamenn og flokka ţá sem óvini ríkisins líkt og gert er međ eftirlýsta hryđjuverka og glćpamenn.
mbl.is Anthony Hopkins tekur ţátt í herferđ gegn hvalveiđum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bjartsýnasti mađur í heimi fallhlífarlaus á leiđ til jarđar

Hvernig vćri ađ komast í heimsmetabók Guinnes sem bjartsýnasti mađur í heimi til dćmis međ ţví ađ stökkva út úr flugvél fallhlífarlaus í 5 km hćđ og taka sénsinn á ţví ađ fá lánađa fallhlíf á leiđinni niđur ?

Ţessu má líkja viđ Íslenzka fiskveiđistjórnunarkerfiđ. Ađ reyna ađ byggja upp fiskistofnana í markađsdrifnu stjórnkerfi viđ fiskveiđar er ekki minni bjartsýni og óráđshjal heldur en ađ kasta sér út úr flugvél og vonast til ađ fá lánađa fallhlíf á leiđinni til jarđar.


mbl.is Klipping í háloftunum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband