Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
9.4.2008 | 10:11
Sjómenn ættu að gera slíkt hið sama
..........og fjölmenna á bátum sínum og skipum í Faxaflóahafnir og loka höfnunum í ótilgreindan tíma til að mótmæla kvótakerfinu og gerræðislegum vinnubrögðum Hafransóknarstofnunar. En því miður virðist það vera svo að sjómenn íslenzkir eru orðnir...
8.4.2008 | 22:07
Aviation News Today
(Margmiðlunarefni)
8.4.2008 | 12:41
ER SAMHERJI HF, EKKI GJALDÞROTA ?
Kaup Samherja hf, í FL Group eru mjög athyglisverð í ljósi mjög slæmrar stöðu Samherja hf. Samherji hf, keypti í nóvember 2007 fyrir um 25 miljarða í FL og Glitni í gegnum Kaldbak hf, og færði í nýstofnað einkahlutarfélag Stím ehf. Þar mun vanta að...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:51 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
7.4.2008 | 21:05
"Aðalatriðið sé að rétturinn sé einstaklingsbundinn" ?
Er Einari K. Guðfinnssyni alvara með þessum orðum ? Átti hann kanski við "EINKAEIGU" ? Ef ráðherrann á við að rétturinn eigi að vera einstaklingsbundinn, þá tek ég ofan fyrir honum og segi, HÚRRA ! Annað; Hvergi í heiminum fær sjávarútvegur eins mikla...
5.4.2008 | 09:05
Karfinn er einn ódýrasti, bragðbezti og hollasti fiskurinn til átu
Nú á tímum versnandi lífskjara, streitu, fjármálakreppu, hraða og sí aukinar neyslu á óhollum skyndibita þá vill ég leggja mitt af mörkum og ráðlegg fólki að kaupa karfa til eldunar. Karfinn er sá fiskur sem er hvað beztur, hollastur og ríkastur af...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:47 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.4.2008 | 22:13
Martin Luther King / Ron Paul [Youtube banned this clip]
(Margmiðlunarefni)
4.4.2008 | 19:17
Le Ponant
(Margmiðlunarefni)
4.4.2008 | 11:48
Tvær spurningar fyrir landslýð (lífeyrissjóðseigendur) ?
1. Hversu mikill hluti útlána Glitnis er tryggður með veði í fiskveiðiheimildum ( sameign þjóðarinnar ) ? 2. Hvar eru þeir fjármunir sem tilheyrðu Fiskveiðisjóði Íslands og urðu eftir í umsjá Íslandsbanka ?
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:21 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
4.4.2008 | 10:35
Samherji hf, gjaldþrota ?
Samherji hf, er væntanlega búinn að tapa tvöfalt meira en öllu eiginfé á hlutabréfaeign sinni í gegnum eignarhaldsfélagið Stím ehf. Eigið fé Samherja hf, í árslok 2006 nam 9,2 milljörðum. Tap á hlutabréfum í FL og Glitni + gengistap er 21 miljarðar. Sagt...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:41 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
2.4.2008 | 19:26
Efnahagur Íslands
Steingrímur J. Sigfússon formaður VG ræðir efnahagsmál á YouTube
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:27 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
-
Ársæll Níelsson
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Hafdís Ösp
-
Jón Kristjánsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Þórður Sævar Jónsson
-
Lýður Árnason
-
Ólafur Ragnarsson
-
Karl V. Matthíasson
-
Valmundur Valmundsson
-
Árni Gunnarsson
-
Elfar Logi Hannesson
-
Sigurbrandur Jakobsson
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Ketill Sigurjónsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Kristján H Theódórsson
-
Ívar Pálsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Magnús Jónsson
-
Jens Guð
-
Jón Valur Jensson
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
-
Þráinn Jökull Elísson
-
S. Einar Sigurðsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Hörður Halldórsson
Spurt er
Vilt þú að sjávarbyggðunum verði skilað aftur nýtingaréttinum á fiskimiðunum ?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.9.): 5
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 31
- Frá upphafi: 765802
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 23
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Fundað á næstu dögum um stefnu fyrir kosningar
- Olíustöðin verði til 2050
- Samtímamaður okkar, Snorri Sturluson
- Guðjón Ingi hrósaði sigri á nýju brautarmeti
- Umferðin í Árbænum óbærileg
- Getur tvöfaldað áhættu á blæðingu
- Spáir strekkingi víða vestanlands í kvöld
- Annar tveggja Vatnajökla kveður land og þjóð í dag
Erlent
- Fulltrúar allra ríkja NATO boðaðir á fund
- Minnist Trumps með hlýju
- Heitir norrænu kynjahlutfalli í Japan
- Ofurfellibylurinn Ragasa veldur usla á Filippseyjum
- Murdoch-feðgarnir gætu eignast TikTok
- Þýskar þotur á loft: Öryggisráðið heldur neyðarfund
- Hrópaði frjáls Palestína og myrti brúðkaupsgest
- Ekkja Charlie Kirk fyrirgefur byssumanninum