Fćrsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
24.1.2012 | 19:23
Snćbjörn í Hergilsey
Ég hafđi jafnan skipstjórn á Fönix, er enn var stćrst skip á Breiđaflóa. Mátti ţá stundum kalla slark á ferđum og ekki fyrir heilsuveila menn ađ liggja úti á vetrum í öllu veđri. Snćbjörn Kristjánsson segir svo frá í ćviminningum sínum "Saga Snćbjarnar í...
18.1.2012 | 15:41
Kvótakerfiđ hefur leikiđ byggđirnar grátt
Hér fyrir neđan er kafli úr grein eftir Lilju Rafney Magnúsdóttur ţingkonu VG sem hún ritar á bb.is í dag. Birt međ góđfúslegu leyfi höfundar. Ég hef horft upp á ţađ hvernig kvótakerfiđ hefur leikiđ margar byggđir grátt og hvernig gallar ţess og...
12.1.2012 | 14:40
Svartfugl
Tugţúsundum svartfugla sem flćkjast í fiskinetum er hent á hverju ári, ţar sem ekki er heimilt samkvćmt lögum ađ selja fugl sem drepst í netum. Svartfugl flćkist í fiskinetum í sjó allt áriđ en ađallega snemma á veturna og á vorin ţegar hann kemur nćr...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:03 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
5.1.2012 | 10:19
Túnfiskur viđ Ísland
Túnfiskurinn var svo sjaldgćfur hér áđur fyrr, ađ ađeins var vitađ um tíu fiska fram til 1926. Áriđ eftir rak ţann ellefta og í ágúst 1929 sáust margir viđ sunnanverđa Austfirđi, en ţar hafđi fiskur sá aldrei sézt áđur. Á árunum 1930-1932 kom hann...
3.1.2012 | 15:30
Launhelgi lyganna
Lođnan er undirstađa alls lífríki sjávar viđ ísland. Ef lođnan er drepin hrynja margir fiskistofnar eins og viđ höfum illilega orđiđ vitni af. Baráttan um ćtiđ bitnar síđan međ ógnarţunga á öllum sjófugl viđ Ísland sem ađ endingu rústar tegundunum....
28.12.2011 | 20:14
Rockefeller heilkennin
Skömmu fyrir aldamót 1900 var John D. Rockefeller sennilega hatađasti mađur Ameríku. Slóđ hans var ţakin gjaldţrota keppinautum og í röđum verkamanna var hann hatađur fyrir vćgast sagt óprúttna framkomu í nokkrum verkföllum. Til ađ hressa upp á mannorđiđ...
28.12.2011 | 16:37
Undirlćgjuháttur eđa heimska sjávarútvegsráđherra ?
Óskiljanlegt er međ öllu ađ risa stórir kvótar á makríl séu gefnir útgerđarmönnum sem eru um fimmtán milljarđa virđi í útleigu ef miđađ er viđ hlutfall af međal leiguverđi skötusels sem ríkiđ leigir út ađ hluta. Einnig fć ég ekki betur séđ en ađ uppgefiđ...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:21 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
26.12.2011 | 16:33
Fyrning greifanna
Kvótagreifar segja, ađ viđ séum ađ ráđast á sjávarútveginn. Ţađ er rangt, viđ viljum bara losna viđ greifana úr sjávarútvegi. Ţeir segja, ađ viđ séum ađ ráđast á sjávarplássin. Ţađ er rangt, viđ viljum frelsa plássin úr klóm greifanna. Ţeir segja, ađ viđ...
24.12.2011 | 22:37
Gleđileg jól kćru vinir
...
16.12.2011 | 07:16
Er brottkast á síld orsökin fyrir sýkingu í stofninum ?
Ţađ lćđist ađ manni sá grunur ađ ástćđan fyrir sýkingu síldarstofnsins sé sá gengdarlausi sóđaskapur sem viđgengist hefur á síldarmiđunum sl, nokkur ár. Risavaxin flottrollsskip međ fullvinnslu um borđ hafa veriđ ađ ryđja sér til rúms međ aukinni...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 07:53 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
-
Ársæll Níelsson
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Hafdís Ösp
-
Jón Kristjánsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Þórður Sævar Jónsson
-
Lýður Árnason
-
Ólafur Ragnarsson
-
Karl V. Matthíasson
-
Valmundur Valmundsson
-
Árni Gunnarsson
-
Elfar Logi Hannesson
-
Sigurbrandur Jakobsson
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Ketill Sigurjónsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Kristján H Theódórsson
-
Ívar Pálsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Magnús Jónsson
-
Jens Guð
-
Jón Valur Jensson
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
-
Þráinn Jökull Elísson
-
S. Einar Sigurðsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Hörður Halldórsson
Spurt er
Vilt þú að sjávarbyggðunum verði skilað aftur nýtingaréttinum á fiskimiðunum ?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 42
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar