10.1.2010 | 12:39
Rétt greining hjá Styrmi Gunnarssyni
"Styrmir segir, að peningarnir hafi náð völdum á Íslandi og upphafið að því megi rekja til þess að sett voru lög um fiskveiðikvóta á níunda áratug síðustu aldar. Þegar heimilað var að eiga viðskipti með veiðikvóta hafi orðið til kvótakóngar, rík yfirstétt á Íslandi".
Þetta eru orð Styrmis Gunnarssonar fyrrum ritstjóra Morgunblaðsins.
Ísland eitt og yfirgefið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
- Ársæll Níelsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Hafdís Ösp
- Jón Kristjánsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Þórður Sævar Jónsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Ragnarsson
- Karl V. Matthíasson
- Valmundur Valmundsson
- Árni Gunnarsson
- Elfar Logi Hannesson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Ketill Sigurjónsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Kristján H Theódórsson
- Ívar Pálsson
- Sigurður Sigurðsson
- Magnús Jónsson
- Jens Guð
- Jón Valur Jensson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þráinn Jökull Elísson
- S. Einar Sigurðsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Hörður Halldórsson
Spurt er
Vilt þú að sjávarbyggðunum verði skilað aftur nýtingaréttinum á fiskimiðunum ?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 33
- Frá upphafi: 763844
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 31
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég er sammála því að lögin um frjálsa framsalið var upphafið að falli Íslands. Ekki endilega kvótalögin sem slík.
Landfari, 10.1.2010 kl. 13:14
Hvað segir spekingurinn Hannes Hólmstein við þessu "bankahrunaundri"? Nú getur hann haldið fyrirlestur um það í Háskólanum...
Óskar Arnórsson, 10.1.2010 kl. 17:07
Forsetinn hefur galopnað hlerann og búast má við miklu ruggi. Strax farin að sjást hræðslumerki -á Sjöllunum, Kristján Júlíusson vill ekki þjóðaratkvæðagreiðslu og talaði út úr munni Samherja þess efnis, sjáandi að kvótinn verði næstur í þjóðadóm.
LÁ
Lýður Árnason, 11.1.2010 kl. 03:10
En hverjir innleiddu frjálst framsal á aflaheimildum. ? Það var nú reyndar Framsóknarflokkur, Alþýðubandalag,Alþýðuflokkur og Borgaraflokkur. Sjálfstæðisflokkur var í stjórnarandstöðu árið 1990 þegar þessi lög voru samþykkt. Eftir það tóku margir útgerðarmenn óhemjulega mikið fjármagn út úr greininni. Við náum ekki til þeirra með því að taka aflaheimildir frá þeim sem eru í útgerð núna.
Ragnar Gunnlaugsson, 12.1.2010 kl. 16:10
Ragnar, ef okkur tveim hefði verið úthlutaður allur kvótinn, segum 100 tonn, 50 tonn hvorum og ég sel þér 45 tonn af mínum kvóta en kaup svo af þér aftur 45 tonn þá haf 90 tonn eða 90% af kvótanum gengið kaupum og sölum.
Heldur þú þá ekki að Niels, Óskari og Lýð þæti það ekki mjög ósanngjarnt ef þessi kvótaskerðing kemst á og kvótin okkar, sem við nota bene höfum keyp að langstærstum hluta og fengið lán fyrir kaupunm verði smátt og smátt af okkur tekinn en við sitjum uppi með skuldirnar.
Landfari, 12.1.2010 kl. 22:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.