12.1.2010 | 15:42
Mikiđ hagsmunamál fyrir íslenzka ţjóđ
Hćtta ćtti lođnuveiđum viđ landiđí eitt skipti fyrir öll og banna allar veiđar međ flottrolli.
Flottrolliđ veldur gríđarlegum skađa á öllum fiskistofnum beint og óbeint. Smug fiska í gegnum flottroll skilur eftir sig 10-15 fallt af dauđum fiski í sjónum umfram ţađ sem skipin koma međ ađ landi.
Flottrolliđ splundrar göngu fiskitorfa og ruglar göngumynstur ţeirra.
Lođnan er undirstađa alls lífríki sjávar viđ ísland. Ef lođnan er drepin hrynja margir fiskistofnar eins og viđ höfum illilega orđiđ vitni af.
Nćrtćkasta dćmiđ er léleg nýliđun ţorsks, hrun hörpudisksstofnsins, hrun rćkjustofnanna og margt fleira.
Baráttan um ćtiđ bitnar síđan međ ógnarţunga á öllum sjófugl viđ Ísland sem ađ endingu rústar tegundunum.
Baráttan um ćtiđ á ekki ađ standa á milli gráđugra grútapramma-útgerđa og alls lífríki sjávar viđ Ísland heldur á milli tegundana.
Stjórnvöld verđa ađ grípa strax til ađgerđa.
![]() |
Hrygningarstofn lođnu 355 ţúsund tonn |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:57 | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
-
Ársæll Níelsson
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Hafdís Ösp
-
Jón Kristjánsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Þórður Sævar Jónsson
-
Lýður Árnason
-
Ólafur Ragnarsson
-
Karl V. Matthíasson
-
Valmundur Valmundsson
-
Árni Gunnarsson
-
Elfar Logi Hannesson
-
Sigurbrandur Jakobsson
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Ketill Sigurjónsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Kristján H Theódórsson
-
Ívar Pálsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Magnús Jónsson
-
Jens Guð
-
Jón Valur Jensson
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
-
Þráinn Jökull Elísson
-
S. Einar Sigurðsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Hörður Halldórsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.9.): 1
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 49
- Frá upphafi: 765752
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já Níels. Menn ćtla seint ađ skilja samhengiđ í ţessu. Og er auđvitađ orđiđ of seint.
Ţórir Kjartansson, 12.1.2010 kl. 16:47
Auđvitađ á ađ banna veiđar á lođnu međ flotvörpu. Engin ţörf á ađ banna veiđar á lođnu Held ađ ţú sért mesti ţverhaus sem bloggar um sjávarútveg getur ekki haldiđ ţví fram ađ lođna sé ađalfćđutegund okkar stofna.
Hvernig vćri ađ ţeir sem vćru ađ veiđa bolfisk fćru nú ađ ganga betur um ţá stofna hćtta ţessu stórfelda smáfiskadrápi og svo er 1 menn eru komnir á hringningaslóđir nánast um leiđ og fiskurinn er búinn ađ drulla úr sér og hrćrast í ţessu, ég verđ alltaf pirrađur ađ rekast á blogg hjá ţér međ ţessum fréttum.
Pixxy, 12.1.2010 kl. 17:47
Ţađ hníga öll rök ađ ţví, ađ ţađ verđi ađ banna lođnuveiđar alfariđ um ótiltekinn tíma, jafnvel til frambúđar. Ţađ er ekki eftir neinu ađ bíđa fyrir stjórnvöld í ţeim efnum.
Jóhannes Ragnarsson, 12.1.2010 kl. 20:45
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.