21.1.2010 | 22:43
Grátkór ţjófanna er réttlaus
Ef ţjófar kaupa og selja ţýfi sín í millum, er ţađ áfram ţýfi og ţeir eru áfram ţjófar.
Ţannig er međ kvótann og kvótagreifana.
Ţjóđin á auđlindina, sem ţeir ţykjast hafa keypt hver af öđrum eđa af sjálfum sér.
Til dćmis međ kennitöluskiptum og međ hjálp bankanna.
Ţjóđin á auđlindina, sem ţeir hafa veđsett upp í topp međ hjálp bankanna.
Glćpurinn rýrnar ekki, ţótt nýjar kennitölur séu komnar í stađ gamalla.
Lög segja, ađ ţjóđin eigi auđlindina.
Breytist ekki, ţótt tugir manna gerist stórţjófar í kvótafyrirtćkjum og bönkum međ veđsetningu á eigum annarra.
Grátkór ţjófanna er réttlaus.
Fćrsla fengin á: www.jonas.is, takk Jónas fyrir lániđ.
Ţess krafist ađ stjórnvöld falli frá fyrningarleiđ | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:50 | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
- Ársæll Níelsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Hafdís Ösp
- Jón Kristjánsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Þórður Sævar Jónsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Ragnarsson
- Karl V. Matthíasson
- Valmundur Valmundsson
- Árni Gunnarsson
- Elfar Logi Hannesson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Ketill Sigurjónsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Kristján H Theódórsson
- Ívar Pálsson
- Sigurður Sigurðsson
- Magnús Jónsson
- Jens Guð
- Jón Valur Jensson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þráinn Jökull Elísson
- S. Einar Sigurðsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Hörður Halldórsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 7
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 65
- Frá upphafi: 764341
Annađ
- Innlit í dag: 7
- Innlit sl. viku: 49
- Gestir í dag: 7
- IP-tölur í dag: 4
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
ţegar imprađ var á fyrningarleiđinni 2003 var sagt ađ vá og vođi vćri fyrir dyrum ef sú leiđ vćri farin ég ćtla ekki ađ dćma um ţađ en mér sýnist ástandiđ vera ansi skuggalegt núna ţrátt fyrir ađ sú stefna hafi orđiđ undir.
Hörđur Halldórsson, 22.1.2010 kl. 17:43
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.