21.1.2010 | 22:43
Grátkór þjófanna er réttlaus
Ef þjófar kaupa og selja þýfi sín í millum, er það áfram þýfi og þeir eru áfram þjófar.
Þannig er með kvótann og kvótagreifana.
Þjóðin á auðlindina, sem þeir þykjast hafa keypt hver af öðrum eða af sjálfum sér.
Til dæmis með kennitöluskiptum og með hjálp bankanna.
Þjóðin á auðlindina, sem þeir hafa veðsett upp í topp með hjálp bankanna.
Glæpurinn rýrnar ekki, þótt nýjar kennitölur séu komnar í stað gamalla.
Lög segja, að þjóðin eigi auðlindina.
Breytist ekki, þótt tugir manna gerist stórþjófar í kvótafyrirtækjum og bönkum með veðsetningu á eigum annarra.
Grátkór þjófanna er réttlaus.
Færsla fengin á: www.jonas.is, takk Jónas fyrir lánið.
Þess krafist að stjórnvöld falli frá fyrningarleið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:50 | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
- Ársæll Níelsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Hafdís Ösp
- Jón Kristjánsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Þórður Sævar Jónsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Ragnarsson
- Karl V. Matthíasson
- Valmundur Valmundsson
- Árni Gunnarsson
- Elfar Logi Hannesson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Ketill Sigurjónsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Kristján H Theódórsson
- Ívar Pálsson
- Sigurður Sigurðsson
- Magnús Jónsson
- Jens Guð
- Jón Valur Jensson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þráinn Jökull Elísson
- S. Einar Sigurðsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Hörður Halldórsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 33
- Frá upphafi: 763844
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 31
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
þegar imprað var á fyrningarleiðinni 2003 var sagt að vá og voði væri fyrir dyrum ef sú leið væri farin ég ætla ekki að dæma um það en mér sýnist ástandið vera ansi skuggalegt núna þrátt fyrir að sú stefna hafi orðið undir.
Hörður Halldórsson, 22.1.2010 kl. 17:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.