26.1.2010 | 15:42
Auðsveipar undirlægjur og þrælar
Það vekur furðu mína að lesa þessa sameiginlegu ályktun Snæfellinga.
Það er greinilegt að þrælsótinn er að drepa trillukarla á Nesinu.
Þykir sjómönnum á Arnarstapa í Ólasfsvík, Rifi, Grundarfirði og Stykkishólmi svona ljúft og skyllt að beygja sig undir útgerðarauðvaldið og LÍÚ með því að ástunda þann skepnuskap að leigja kvóta fyrir bróðurpartinn af allri innkomu ?
Nær væri að menn fögnuðu fyrningarleiðinni innilega með von um að geta brotið af sér þrælahlekkina og orðið frjálsir menn að nýju með leigu á aflaheimildum frá þjóðinni á sanngjörnum verðum.
Vara við hugmyndum um fyrningu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:31 | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
- Ársæll Níelsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Hafdís Ösp
- Jón Kristjánsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Þórður Sævar Jónsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Ragnarsson
- Karl V. Matthíasson
- Valmundur Valmundsson
- Árni Gunnarsson
- Elfar Logi Hannesson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Ketill Sigurjónsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Kristján H Theódórsson
- Ívar Pálsson
- Sigurður Sigurðsson
- Magnús Jónsson
- Jens Guð
- Jón Valur Jensson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þráinn Jökull Elísson
- S. Einar Sigurðsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Hörður Halldórsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.1.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 37
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 34
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mikið er ég sammála þér í þessu, láta hjólið fara að snúast eins og það ætti að gera. Vel orðað hjá þér og sérstaklega í lokin. Hef verið að velta þessu mikið fyrir mér, en með hjálp þinni þá er maður að sjá betur og betur hvar hagsmunirnir eru. En ættu að vera að sjálfsögðu hvar annarstaðar en hjá Þjóðinni sjálfri.
Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 26.1.2010 kl. 17:22
Það er nú bara eins og sumum sé ekki sjálfrátt. Þessir eru greinilega haldnir einhverri sjálfseyðingarhvöt. Annars er þetta alltaf svona þegar eru einhverjuir sem telja sig vera með allt á þurru, þá tala þeir aumingjana til fylgilags við sínar hugmyndir. Þannig var það líka þegar kvótinn var settur á smábátana, Það voru einhverjir í hverju félagi sem sáu stórar tölur í væntanlegum kvóta hjásjálfum sér og náðu að ráða ferðinni.
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 28.1.2010 kl. 08:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.