Leita í fréttum mbl.is

Sturlungar vorra tíma:

 Sturlungar.   

Nú er ekki lengur reiknađ eftir ţví, hversu mörgum var banađ í einu höggi. Nú skođa ég mína samvisku og mína samtíđ í ţeim skugga sem ég stend í eftir rúmlega tuttugu ára tímabil kvótakerfis í fiskveiđum og bilađri ráđgjöf fiskifrćđinga. Ég sé ţar lesti en kosti fáa, ástríđur og syndir nútíđar í fornaldar gerfi.  

Hjörtu okkar eru furđu lík í dag og á ţeirri ţrettándu ţegar Sturlungar óđu uppi međ báli og brandi um allar sveitir landsins og blóđiđ lak í straumum, hver höndin upp á móti annari, ástríđurnar ćstar og taumlausar, bölvun styrjaldar var steypt yfir okkar land, innlendir smákóngar og hérađshöfđingjar bárust á banaspjótum. Erlendur konungur hafđi öll tögl og haldir á Sturlungum og sat um ađ ná af ţjóđinni dýrmćtustu sameign ţeirra , frelsi og sjálfstćđi landsins. Sjálfstćđi Íslands fór ţar fyrir lítiđ, kyrkt í vélráđum, kćft í blóđi. Sturlungaöld var ein sú mesta ógćfuöld sem á Íslenska ţjóđ hefur duniđ, en ţađ nöturlegasta er, sú stađreynd ađ ţetta voru sjálfskaparvíti og landsmenn sinnar eigin ógćfusmiđir. 

Ţađ er margt sérkennilega líkt međ Sturlungaöldinni og ţví tímabili sem liđiđ er eftir ađ kvótakerfiđ hélt innreiđ sína í Íslenskan sjávarútveg. Nú eru ţađ ekki Sturlungar frá ţrettándu öld sem ríđa um sveitir og héruđ Íslands međ vopnaskaki og manndrápum heldur sjálf skipađir Sturlungar auđvaldsins međ tilstyrk meirihluta Alţingis Íslendinga sem situr í skjóli hćpins meirihluta ţjóđarinnar.

Níels A. Ársćlsson.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband