8.2.2010 | 18:15
Árás á ríkistjórnina
Ţessi ömurlega svífirđilegi áróđur LÍÚ á sjávarútvegsstefnu stjórnvalda er ekkert annađ en árás á ríkistjórn Íslands.
Um ţessa stefnu var kosiđ í síđustu alţingiskosningum og stjórnvöldum ber ađ framfylgja henni hvort sem LÍÚ líkar betur eđa ver.
Ég legg eindregiđ til ađ stjórnvöld bregđist harkalega viđ kúgunarvaldi LÍÚ og leysi til sín strax nokkur af stćrstu og skuldugustu sjávarútvegsfyrirtćkjunum.
Fjölmenni á fundi um fyrningarleiđ | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 9.2.2010 kl. 09:12 | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
- Ársæll Níelsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Hafdís Ösp
- Jón Kristjánsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Þórður Sævar Jónsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Ragnarsson
- Karl V. Matthíasson
- Valmundur Valmundsson
- Árni Gunnarsson
- Elfar Logi Hannesson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Ketill Sigurjónsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Kristján H Theódórsson
- Ívar Pálsson
- Sigurður Sigurðsson
- Magnús Jónsson
- Jens Guð
- Jón Valur Jensson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þráinn Jökull Elísson
- S. Einar Sigurðsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Hörður Halldórsson
Spurt er
Vilt þú að sjávarbyggðunum verði skilað aftur nýtingaréttinum á fiskimiðunum ?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 33
- Frá upphafi: 763844
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 31
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Nei Nilli, ţađ var kostiđ um efnahagshrun ţjóđarinnar en ekki um kvótakerfiđ í kosningum síđast liđiđ vor.
Ţar vann VG einn sigur vegna ţess ađ flokkurinn hafđi aldrei setiđ viđ ríkisstjórnarborđiđ áđur. Ađrir flokkar biđu afhrođ í kosningunum sé miđađ viđ undanfarnar 2-3 kosningar.
Haraldur Pálsson, 8.2.2010 kl. 18:49
Sammála.
Ţagga niđur í grátkórnum, ţar sem hinn LEIĐINLEGI Friđrik J Arngrímsson, er yfirvćlari, Hann hefur slegiđ út sjálfan Kristján Ragnarsson í vćlinu.
Sveinn Elías Hansson, 8.2.2010 kl. 20:45
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.