3.3.2010 | 11:39
Þetta ræddi Einar Oddur Kristjánsson síðast opinberlega 2007
Einar Oddur telur að menn verði að kanna ofan í kjölinn hvað hæft er í æ háværari orðrómi um að það sé stórkostlegur leki í þessu kerfi.
Orðrómi í þá veru að landað sé mun meiri afla en skráður er og orðrómi um mikið brottkast.
"Stjórnvöld verða að ganga úr skugga um sannleiksgildi þessara radda.
Það þýðir ekkert að vera með einhvern hundshaus yfir því.
Það verður að kanna þetta ofan í kjölinn.
Fyrsta skrefið er að horfa á þetta opnum augum og með opnum huga og láta af því fordómafulla viðhorfi að hér sé bara um lygar og óhróður að ræða, sem mér finnst oft verða viðbrögð forystu LÍÚ þegar minnst er á þessa hugsanlegu háskalegu galla kvótakerfisins."
Hann segir að það hafi aldrei fengist rætt almennilega hvað frystitogararnir eru raunverulega að veiða.
Þegar reynt sé að fá þá umræðu upp á borðið sé bara svarað með fúkyrðum, hrópum og köllum.
75% aflans fór til landvinnslu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:50 | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
- Ársæll Níelsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Hafdís Ösp
- Jón Kristjánsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Þórður Sævar Jónsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Ragnarsson
- Karl V. Matthíasson
- Valmundur Valmundsson
- Árni Gunnarsson
- Elfar Logi Hannesson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Ketill Sigurjónsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Kristján H Theódórsson
- Ívar Pálsson
- Sigurður Sigurðsson
- Magnús Jónsson
- Jens Guð
- Jón Valur Jensson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þráinn Jökull Elísson
- S. Einar Sigurðsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Hörður Halldórsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 43
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 36
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Guð geymi þann höld.
Sé mjög eftir þessum vini mínum. Við heyrðumst svona vikulega að lágmarki.
Ógæfu okkar verður flest að vopni, að missa svona menn og fá svo mann á borð við fyrsta þingmann Norð Vestur kjördæmis í staðinn.
Hvílík skipti.
Kveðjur
Miðbæjaríhaldið
Bjarni Kjartansson, 3.3.2010 kl. 14:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.