Leita í fréttum mbl.is

Flottrollsveiđar ógna öllu lífríki hafsins viđ Ísland:

Tilvitnun í viđtal í Fréttablađinu 2006:

Jón Eyfjörđ Eiríksson er skipstjóri á Sighvati Bjarnasyni VE-81 frá Vestmannaeyjum. Hann hefur ekki fariđ leynt međ ţá skođun sína ađ flottroll séu varhugaverđ veiđarfćri fyrir framtíđ lođnustofnsins fyrir ţćr sakir ađ ađeins lítill hluti lođnunnar sem verđur á vegi trollsins endar í pokanum en allt hitt vellur út um möskvana og ţví er óvíst hversu mikiđ af henni fer forgörđum. Eins segir hann óvíst hvort lođnan ţjappi sér saman aftur og haldi stefnu sinni eftir ađ búiđ er ađ ryđjast gegnum göngurnar međ flottrollum. Helgi kollegi hans deilir ţessari skođun međ Jóni og einnig flestir skipverjar sem blađamađur rćddi viđ um borđ. Ţetta er heit umrćđa í Eyjum og Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson, framkvćmdastjóri Vinnslustöđvarinnar sem á Sighvat Bjarnason, segir ađ hann hljóti ađ hlusta á ţessa gagnrýni sjómanna.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband