Leita í fréttum mbl.is

Ný samtök um auđlindir í almannaţágu

ýsa 004

Stofnuđ hafa veriđ ný samtök til ađ berjast fyrir ađ ţjóđaratkvćđagreiđsla fari fram um breytingar og afnám núverandi kvótakerfis í fiskveiđum.

Ađ berjast fyrir ađ eignarréttur íslensku ţjóđarinnar á náttúruauđlindum verđi međ ótvírćđum hćtti skráđur í stjórnarskrá lýđveldisins.

Ađ berjast fyrir réttlátri og sanngjarnri nýtingu ţjóđarauđlinda á grundvelli atvinnufrelsis, jafnréttis og mannréttinda.

Viđ skorum á alla Íslendinga hvar í flokki sem ţeir standa ađ taka höndum saman međ okkur í baráttu fyrir ţví ađ ţjóđin öll njóti réttláts arđs af sameign sinni á Íslandsmiđum og hámarksarđsemi af fiskveiđum á Íslandsmiđum á grundvelli atvinnufrelsis, markađslausna og jafnréttis.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband