Leita í fréttum mbl.is

Ný samtök um auðlindir í almannaþágu

ýsa 004

Stofnuð hafa verið ný samtök til að berjast fyrir að þjóðaratkvæðagreiðsla fari fram um breytingar og afnám núverandi kvótakerfis í fiskveiðum.

Að berjast fyrir að eignarréttur íslensku þjóðarinnar á náttúruauðlindum verði með ótvíræðum hætti skráður í stjórnarskrá lýðveldisins.

Að berjast fyrir réttlátri og sanngjarnri nýtingu þjóðarauðlinda á grundvelli atvinnufrelsis, jafnréttis og mannréttinda.

Við skorum á alla Íslendinga hvar í flokki sem þeir standa að taka höndum saman með okkur í baráttu fyrir því að þjóðin öll njóti réttláts arðs af sameign sinni á Íslandsmiðum og hámarksarðsemi af fiskveiðum á Íslandsmiðum á grundvelli atvinnufrelsis, markaðslausna og jafnréttis.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband