10.3.2010 | 22:41
Hrćđileg örlög skoskra hvalveiđimanna viđ Ísland 1884
Ţessi hörmungarsaga hófst 26. maí 1884 ţá hvalfangarinn Chieftain frá Dundee á Skotlandi var statt á hafinu norđur af Íslandi og fjórir bátar međ fimm mönnum hver lögđu frá skipinu í hvalaleit.
Um miđjan dag sló yfir mikilli ţoku og villtust bátarnir hver frá öđrum og tíndu skipinu. Hvorki matur né vatn var um borđ í bátunum og ţjáđust skipsverjar fljótt af hungri, vosbúđ og kulda ţar sem frost var nokkuđ nćstu dćgur.
Ţorsta gátu ţeir slökkt lítiđ eitt međ klakastykkjum, sem mynduđust á bátunum, en engan vegin til hlítar. Á fimmta degi, ţá einn bátanna hafđi flćkst fram og aftur um hafflötinn, lést einn skipverji og var líki hans kastađ fyrir borđ.
Skömmu síđar dó annar og voru ţá ţeir ţrír sem eftir lifđu ornir svo trylltir og ađframkomnir af hungri ađ ţeir lögđu sér lík mansins til munns. Svo dó hinn ţriđji og nokkru síđar hinn fjórđi.
Lifđi ţá hinn fimmti í nokkra dag á líkum félaga sinna eđa ţar til hákarlaskipiđ Stormur frá Siglunesi fann manninn 11 júní 1884.
Ađkoma skipverja á Stormi var skelfileg ţar sem mađurinn lá međvitundarlítill og ósjálfbjarga í kjalsogi bátsins innan um beinagrindur og leifar af óétnu mannaholdi.
Mađurinn var fćrđur um borđ í Storm ţar sem skipverjar hjúkruđu honum sem best ţeir gátu og fluttu inn á Siglufjörđ. Ţađan var mađurinn fluttur inn til Akureyrar ţar sem lćknar á herskipinu Díana tóku á móti honum.
Ađ tveimur dögum liđnum var mađurinn aflimađur á báđum fótum ofan kálfa ţar sem drep var komiđ í limina. Ţorgrímur Ţórđarson, nýútskrifađur lćknaskólakandidat frá Reykjavík ađstođađi herlćknana viđ aflimunina.
Mađur sá er ţessar ţrautir ţurfti ađ líđa var 26 ára og hét James Mackintos. Hann vildi lítiđ rćđa um ţessa hrakningadaga og lá honum hver sem vill.
Af hinum bátunum er ţađ ađ frétta ađ einn náđi móđurskipinu heill á húfi, annar náđi landi á Raufarhöfn 2. júní međ fjóra menn alla meira og minna kalda.
Sent var eftir lćkni til Húsavíkur ţar sem mennirnir voru komnir međ skyrbjúg og jafnvel kolbrand. Ţriđja bátinn bar ađ landi viđ Ţistilfjörđ.
Á honum voru allir fimm mennirnir lifandi og í ţokkalegu ásigkomulagi. Ţeir komust međ norsku flutningaskipi til Seyđisfjarđar og ţađan til meginlandsins međ Thyra 12. júní.
Af hákarlaskipinu Stormi er ţađ aftur á móti ađ segja ađ hann var smíđađur upp og endurgerđur af Bjarna Einarssyni, skipasmiđi á Akureyri áriđ 1896.
Haft var fyrir satt ađ skipiđ vćri sem nýtt eftir ţá endurgerđ. Ţađ dugđi skammt ţví ađ skipiđ fórst í sinni fyrstu veiđiferđ eftir endurgerđina, áriđ 1897, og međ ţví ellefu manna áhöfn.
Heimild: Norđanfari 27. júní 1884.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 11.3.2010 kl. 12:58 | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
-
Ársæll Níelsson
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Hafdís Ösp
-
Jón Kristjánsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Þórður Sævar Jónsson
-
Lýður Árnason
-
Ólafur Ragnarsson
-
Karl V. Matthíasson
-
Valmundur Valmundsson
-
Árni Gunnarsson
-
Elfar Logi Hannesson
-
Sigurbrandur Jakobsson
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Ketill Sigurjónsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Kristján H Theódórsson
-
Ívar Pálsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Magnús Jónsson
-
Jens Guð
-
Jón Valur Jensson
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
-
Þráinn Jökull Elísson
-
S. Einar Sigurðsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Hörður Halldórsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.3.): 13
- Sl. sólarhring: 13
- Sl. viku: 50
- Frá upphafi: 764803
Annađ
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 35
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Allt kjörtímabiliđ er undir í ţessari vinnu
- Gćti útskýrt óţefinn og óbragđiđ
- Til skođunar ađ stofna sérstakt innviđafélag
- Svar ráđherra dregur ekki úr áhyggjum mínum
- Stuđkarlar stilla strengina fyrir mót
- Tilvist Lýsis alvarlega ógnađ
- Vill leyfa ketti og hunda í fjölbýli
- Mikilvćgi norđurslóđa hafi lengi legiđ fyrir
- Ţyrla kölluđ út vegna neyđarbođs úr bátaskúr
- Fannst rúma 50 kílómetra frá heimili sínu
Erlent
- Lík nýfćtts barns fannst í poka
- Óţekkjanlegt frá hryllingnum sem blasti viđ
- Yfir ţúsund drepnir á ţrettán dögum
- Bandaríkjamenn segja útilokun Le Pen áhyggjuefni
- Bandarískir hermenn fundust látnir í Litháen
- Neyđarsöfnun hafin fyrir börn í Mjanmar
- Ellefu ára stúlku leitađ
- Hlutabréf lćkka í ađdraganda frelsisdags Trumps
- Fleiri en tvö ţúsund látnir
- Fjórum bjargađ úr rústum byggingar
Athugasemdir
hörmungarsaga ţetta
Jón Snćbjörnsson, 15.3.2010 kl. 16:58
Já Jón ţetta er eitt ţađ ljótasta sem mađur hefur lesiđ um í ţessum efnu.
Níels A. Ársćlsson., 15.3.2010 kl. 18:01
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.