11.3.2010 | 16:33
Allan fisk á markað og aðskilnað veiða og vinnslu
Það hlýtur að vera krafa allra hugsandi manna á Íslandi í dag að allur fiskur verði seldur á innlendum fiskmörkuðum.
Það er ekki seinna vænna fyrir stjórnvöld en að setja strax löggjöf um þetta og aðskilja í leiðinni í sömu lagasetningu veiðar og vinnslu.
Einnig er þjóðhaglega mjög nauðsynlegt að setja frystitogaranna út fyrir 300 faðma dýpislínu.
Ef sjávarþorpin og fiskmarkaðinir eiga að lifa þá verður að bregðast við þessu ekki seinna en strax !
Vilja auknar aflaheimildir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:42 | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
- Ársæll Níelsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Hafdís Ösp
- Jón Kristjánsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Þórður Sævar Jónsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Ragnarsson
- Karl V. Matthíasson
- Valmundur Valmundsson
- Árni Gunnarsson
- Elfar Logi Hannesson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Ketill Sigurjónsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Kristján H Theódórsson
- Ívar Pálsson
- Sigurður Sigurðsson
- Magnús Jónsson
- Jens Guð
- Jón Valur Jensson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þráinn Jökull Elísson
- S. Einar Sigurðsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Hörður Halldórsson
Spurt er
Vilt þú að sjávarbyggðunum verði skilað aftur nýtingaréttinum á fiskimiðunum ?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 5
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 48
- Frá upphafi: 764247
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Jæja Nilli minn.
Þar kom að því! Loksins erum við sammála. Allan fisk á markað og allir fá að bjóða í, líka tjallarnir.
Aðskilnaður veiða og vinnslu er flóknara mál, líklega ekki þingmeirihluti fyrir því en það kemur með tímanum ef allur fiskur fer á markað.
En inntakið í fréttinni er rétt það þarf að auka aflaheimildir og það strax, nægur er fiskurinn.
Valmundur Valmundsson, 12.3.2010 kl. 15:02
Sæll Valmundur.
Nei við erum sammála í flestum atriðum, bara smá munur á aðferðafræði.
Varðandi aðskilnað veiða og vinnslu þá þurfum við ekki að fara nema til Færeyja og Danmerkur til að sjá fyrirmyndinar.
Allir við sama borð í þessum efnum, ríkjandi fyrirkomulag er ofbeldi og kúgun.
Níels A. Ársælsson., 12.3.2010 kl. 15:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.