12.3.2010 | 10:41
Krefjast bóta fyrir tilraun til þjóðarmorðs, þjófnað og þrælahald
Mikið eru þau aumkunarverð þessi samtök úng-krimma í þjálfunarbúðum Sjálfstæðisflokksins.
Röksemdir þeirra og svívirðileg heimtufrekja byggir á álíka rökum og nasiztarnir í Þýskalandi hefðu krafist bóta af alþjóðasamfélaginu eftir seinni heimstyrjöldina vegna útlagðs kostnaðar við rekstur á útrýmingabúðum víðsvegar um Evrópu.
SUS: Hundruð milljarða bótaskylda skapast | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:27 | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
- Ársæll Níelsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Hafdís Ösp
- Jón Kristjánsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Þórður Sævar Jónsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Ragnarsson
- Karl V. Matthíasson
- Valmundur Valmundsson
- Árni Gunnarsson
- Elfar Logi Hannesson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Ketill Sigurjónsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Kristján H Theódórsson
- Ívar Pálsson
- Sigurður Sigurðsson
- Magnús Jónsson
- Jens Guð
- Jón Valur Jensson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þráinn Jökull Elísson
- S. Einar Sigurðsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Hörður Halldórsson
Spurt er
Vilt þú að sjávarbyggðunum verði skilað aftur nýtingaréttinum á fiskimiðunum ?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 47
- Frá upphafi: 764246
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 41
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
ung-krimma er skrifað með u en ekki ú.
En hvað sem því líður, þá verð ég að segja að þessi samanburður þinn er vægast sagt skelfilegur. Að rétturinn til fiskveiða gangi kaupum og sölum er engan vegin sambærilegt við fjöldamorð, sem og tekjumissir, fyrirtæki á hausnum og óvissa á fiskmörkuðum jafnast ekki á við að heimta skaðabætur fyrir kostnað við þjóðarmorð.
Arngrímur Stefánsson, 12.3.2010 kl. 10:59
Sammála frændi.
Má líkja þessu líka við ,að Litháaræflarnir og eða hún Catalína hin dökka, dæmdir og grunaðir mansalar , gerðu skaðabótakröfu á íslenska ríkið fyir að stöðva "starfsemina"!
Það er jú ekki heimilt skv. íslenskum lögu að þessir furstar geti "átt" fiskinn í sjónum!
Kristján H Theódórsson, 12.3.2010 kl. 11:15
Takk fyrir innlitið og athugasemdina frændi ég er sammála þér að venju. Bestu kveðjur.
Arngrímur.
U eða Ú ?
Flettu Laxnes.
Níels A. Ársælsson., 12.3.2010 kl. 11:24
En sáuð þið myndina af manngreyinu sem fylgdi með fréttinni?Dæmigerður stuttbuxnastrákur, eins og klipptur út úr kennslubók íhaldsins.
Sveinn Elías Hansson, 12.3.2010 kl. 12:30
Er þetta ekki buxinn sem smalaði í fullan Fokker vestur á Ísafjörð í fyrra til að "láta" kjósa sig sem formann? Ætli hann hafi nokkuð verið "styrktur" til fólksflutninganna vestur?
Kristján H Theódórsson, 12.3.2010 kl. 13:11
Jú þetta ku vera dýrið með peningana frá LÍÚ.
Níels A. Ársælsson., 12.3.2010 kl. 14:00
Skildi drengbjálfinn hafa lesið þetta. Ef svo er hefur hann alavega ekki skilið það sem þar stendur. " 1. gr. Nytjastofnar á Íslandsmiðum eru sameign íslensku þjóðarinnar. Markmið laga þessara er að stuðla að verndun og hagkvæmri nýtingu þeirra og tryggja með því trausta atvinnu og byggð í landinu. Úthlutun veiðiheimilda samkvæmt lögum þessum myndar ekki eignarrétt eða óafturkallanlegt forræði einstakra aðila yfir veiðiheimildum".
Víðir Benediktsson, 12.3.2010 kl. 22:01
Víðir.
Drengnum kemur ekkert við frekar en öðrum Sjálfstæðismönnum hvað lögin og stjórnarskráin segja.
Þeir hafa komist upp með allt ofbeldi og skepnuskap hingað til.
Níels A. Ársælsson., 12.3.2010 kl. 22:18
Trúlega rétt greining hjá þér.
Víðir Benediktsson, 12.3.2010 kl. 22:39
Þú helvítis lýgur þessu um ALLA Sjálfstæðismenn.
SVo er það óviðeigandi, að hafa mynd af Foringjanum við svona upphrópanir ofurkapítalista. Hann barði á þeim með bros á vör og hélt því fram, líkt og gamli Sjálfstæðisflokkurinn, (með Matta Bjarna og mig innanborðs) að frelsi eins manns mætti aldrei verða helsi annars manns.
Þessi ungu gaurar skilja ekkert hvað varðar þá stöðu sem er óðar að koma upp, að ekki verði mikil eftirspurn eftir löffum í rukkanir, því líklega mun grásrótin rísa yfir hausamót þeirra og höfuðskeljar.
Það er svo leiðinlegt að menn gefast upp í baráttunni gegn LÍjúgurunum á Landsfundum okkar. Hef horft á eftir mörgum góðum manninum eftir að ,,Langborðið" nánast tók af viðkomandi málfrelsið.
Hvernig halda menn, að við vinnum atkvæðagreiðslurnar ef þeir hætta og fara í fýlu? Svo eru sumir sem hafa fengið að smakka á namminu og snúist í afstöðu sinni. Þar fara margir trillukarlar af Vestfjörðum framarlega í flokki.
Notaðu frekar myndir af höfundum Kratískra kerfa, sem ÆTÍÐ ERU MISNOTUIÐ til dæmis Lenín og fl.
Foringinn á ekki skilið, að hans nafn sé tengt vi ðundrisáta Kvótakerfisins.
Mibbó
Bjarni Kjartansson, 16.3.2010 kl. 11:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.