16.1.2007 | 22:55
Norsk-Íslenski síldarstofninn:
Hvers vegna ţarf ađ semja um norsk-íslensku síldina?
,,Nú eru viđrćđur í gangi um skiptingu veiđa úr norsk-íslenska síldarstofninum. Stađan náttúrufrćđilega er sú ađ vegna breytinga í hitastigi sjávar til hćkkunar á međalhita, eru vaxandi líkur á göngu síldarinnar í íslenska lögsögu nćstu ár hugsanlega svipađ og göngur síldarinnar voru var árin 1924-1964 en ţá var hlýindaskeiđ hérlendis ţannig ađ međalhiti fyrir Norđurlandi fór upp undir 7°C milli 1950 og 1960. Snöggleg kólnun sjávar hafísárin 1965-1972 lćkkađi međalhita hrikalega, ţannig ađ međalhiti fyrir Norđurlandi var t.d. mínustala eđa undir 0°C áriđ 1969. Međalhitinn 1972-1992 var ekki nema 2,8°C en međalhiti áranna 1924-1960 var 5,8°C til samanburđar. Ţetta náttúrufar og kólnun sjávar, olli breytingum á göngum síldarinnar en áhrif ,,ofveiđa tel ég stórlega ofmetin. Ţađ vantađi fćđu.
Af stađreyndum um hćkkun međalhita nú í dag, tel ég fráleitt ađ gera bundna samninga í dag til lengri tíma um skiptingu NÍ síldarstofnsins til framtíđar, nema ţar séu fyrirvarar um breytingar á samningum ef síldin breytir göngumynstri til fyrra horfs. Ţess vegna er hugsanlega best ađ far ađ ráđum Rögnvaldar Hannessonar og auka sóknina í NÍ síldarstofninn eins og Norđmenn hafa gert. Vćntanlega er einhverjum orđiđ ljóst fleirum en Rögnvaldi ađ ađaláhćttan í vistkerfi okkar er fćđuskortur nytjastofna en veiđi okkar í dag virđist stórlega ofmetin áhćtta í öllum fiskistofnum.
Nýgerđir kolmunnasamningar eru stórfelld afglöp. ICES sýndi strax tennurnar í fyrrahaust og skar niđur kolmunnakvótann um 800 ţúsund tonn! Fiskistofn ţarf ađ éta 7 sinnum ţyngd sína árlega og ţví er ţessi niđurskurđur kolmunnaveiđa aukiđ álag á vistkerfi hafsins um 5,6 milljónir tonna í beitarálagi. Botnlaus heimska ţví kolmunni er ránfiskur sem veđur um allt Atlantshafiđ étandi allt sem í fćri er af seiđum nytjastofna!
Ég hvet ţví til ađ ţađ verđi ekki samiđ nú nema ţá bara til eins árs.
Kristinn Pétursson
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:29 | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
- Ársæll Níelsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Hafdís Ösp
- Jón Kristjánsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Þórður Sævar Jónsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Ragnarsson
- Karl V. Matthíasson
- Valmundur Valmundsson
- Árni Gunnarsson
- Elfar Logi Hannesson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Ketill Sigurjónsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Kristján H Theódórsson
- Ívar Pálsson
- Sigurður Sigurðsson
- Magnús Jónsson
- Jens Guð
- Jón Valur Jensson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þráinn Jökull Elísson
- S. Einar Sigurðsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Hörður Halldórsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.1.): 1
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 44
- Frá upphafi: 764255
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 37
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.