18.3.2010 | 10:12
250 þúsund tonna jafnstöðuafli
Ég held að allir geti verið sammála um að setja ætti 250 þúsund tonna jafnstöðu kvóta á þorskveiðar í nokkur ár í senn.
Það er alveg klárt hvað svo sem sumir segja. það eru aldrei er veidd færri en 250 þúsund tonn af þorski þó svo að tölur um landaðan afla sýni annað.
Þetta er nú því miður ein skelfilegasta birtingarmynd aflamarkskerfisins sem helgast af lygum og falsi þeirra sem verja kerfið út yfir gröf og dauða.
Sjáið þetta og hættið að efast.
Vilja aukinn þorskkvóta | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:10 | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
- Ársæll Níelsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Hafdís Ösp
- Jón Kristjánsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Þórður Sævar Jónsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Ragnarsson
- Karl V. Matthíasson
- Valmundur Valmundsson
- Árni Gunnarsson
- Elfar Logi Hannesson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Ketill Sigurjónsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Kristján H Theódórsson
- Ívar Pálsson
- Sigurður Sigurðsson
- Magnús Jónsson
- Jens Guð
- Jón Valur Jensson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þráinn Jökull Elísson
- S. Einar Sigurðsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Hörður Halldórsson
Spurt er
Vilt þú að sjávarbyggðunum verði skilað aftur nýtingaréttinum á fiskimiðunum ?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 43
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 37
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Níels, vitum við nema veidd hafi verið eða allavega drepin sem nemur 250.000 tonnum undanfarin ár? Hvernig má það vera með öllum þessum flota og allri þessari sókn að aðeins hafi verið veitt sem nemur úthlutuðum kvóta..Eftirlitið er í skötulíki og Fiskistofa hylur brotin.
Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 18.3.2010 kl. 14:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.