Leita í fréttum mbl.is

Samfélagsleg ábyrgđ Samherja hf

stađsetning

Viđskipti | Morgunblađiđ | 15.11.2007 |

Mikil viđskipti áttu sér stađ međ hlutabréf Glitnis og FL Group í gćr. Fyrir opnun kauphallar OMX á Íslandi var í tvígang tilkynnt um tćplega 8,2 milljarđa viđskipti í Glitni, á genginu 25,5 krónur á hlut, og tćplega 4,2 milljarđa króna viđskipti í FL Group, á genginu 22,05 krónur á hlut. 8,2 milljarđa króna hlutur í Glitni á áđurnefndu gengi jafngildir um 2,15% af heildarhlutafé félagsins og 4,2 milljarđa króna hlutur í FL á genginu 22,05 jafngildir um 2,05% hlut í félaginu.

Ţetta má síđan margfalda međ tveimur og ţá er ljóst ađ samanlagt 4,3% hlutur í Glitni skipti um eigendur og samanlagt 4,1% hlutur í FL Group.

Engar tilkynningar um ţessi viđskipti hafa borist í fréttakerfi kauphallar en samkvćmt heimildum Morgunblađsins munu nýir hluthafar hafi veriđ ađ bćtast í hluthafahópa félaganna, innlendir hluthafar.

Mun ţađ vera sjóđur á vegum Kaldbaks sem eru međal ţeirra sem komu ađ viđskiptunum međ bréf Glitnis.

Kaldbakur er dótturfélag Samherja og er Ţorsteinn Már Baldvinsson ţví ađ koma á ný inn í hluthafahóp bankans. Ennfremur herma heimildir Morgunblađsins ađ hann sé á međal ţeirra sem keyptu hlutinn í FL Group.

Ţorsteinn Már vildi ekki stađfesta ađ hafa komiđ nálćgt viđskiptunum ţegar Morgunblađiđ náđi tali af honum í gćr.

Sjá frétt HÉR

Sjá frétt HÉR

Sjá frétt HÉR

Sjá blogg HÉR

Sjá blogg HÉR

 


mbl.is Loka í átta vikur í sumar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmfríđur S Einarsdóttir

Mikiđ er ţetta allt saman rétt hjá ţér.

Ţetta eru glćpamenn sem vađa yfir landiđ og komast upp međ ţađ.

Ţađ er kominn tími á ađ stoppa ţennann yfirgang og frekju hjá ţessum mönnum.

Ţetta er ekkert annađ en kúgun ađ koma međ ţetta útspil varđandi sumarfrí.

Svona spilar LÍÚ mafían.

Ţađ verđur ađ fara ađ taka alvarlega á ţeim.

Hólmfríđur S Einarsdóttir, 20.3.2010 kl. 08:36

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband