19.3.2010 | 23:35
Samfélagsleg ábyrgð Samherja hf
Viðskipti | Morgunblaðið | 15.11.2007 |
Mikil viðskipti áttu sér stað með hlutabréf Glitnis og FL Group í gær. Fyrir opnun kauphallar OMX á Íslandi var í tvígang tilkynnt um tæplega 8,2 milljarða viðskipti í Glitni, á genginu 25,5 krónur á hlut, og tæplega 4,2 milljarða króna viðskipti í FL Group, á genginu 22,05 krónur á hlut. 8,2 milljarða króna hlutur í Glitni á áðurnefndu gengi jafngildir um 2,15% af heildarhlutafé félagsins og 4,2 milljarða króna hlutur í FL á genginu 22,05 jafngildir um 2,05% hlut í félaginu.
Þetta má síðan margfalda með tveimur og þá er ljóst að samanlagt 4,3% hlutur í Glitni skipti um eigendur og samanlagt 4,1% hlutur í FL Group.
Engar tilkynningar um þessi viðskipti hafa borist í fréttakerfi kauphallar en samkvæmt heimildum Morgunblaðsins munu nýir hluthafar hafi verið að bætast í hluthafahópa félaganna, innlendir hluthafar.
Mun það vera sjóður á vegum Kaldbaks sem eru meðal þeirra sem komu að viðskiptunum með bréf Glitnis.
Kaldbakur er dótturfélag Samherja og er Þorsteinn Már Baldvinsson því að koma á ný inn í hluthafahóp bankans. Ennfremur herma heimildir Morgunblaðsins að hann sé á meðal þeirra sem keyptu hlutinn í FL Group.
Þorsteinn Már vildi ekki staðfesta að hafa komið nálægt viðskiptunum þegar Morgunblaðið náði tali af honum í gær.
Sjá frétt HÉR
Sjá frétt HÉR
Sjá frétt HÉR
Sjá blogg HÉR
Sjá blogg HÉR
Loka í átta vikur í sumar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 20.3.2010 kl. 00:34 | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
- Ársæll Níelsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Hafdís Ösp
- Jón Kristjánsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Þórður Sævar Jónsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Ragnarsson
- Karl V. Matthíasson
- Valmundur Valmundsson
- Árni Gunnarsson
- Elfar Logi Hannesson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Ketill Sigurjónsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Kristján H Theódórsson
- Ívar Pálsson
- Sigurður Sigurðsson
- Magnús Jónsson
- Jens Guð
- Jón Valur Jensson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þráinn Jökull Elísson
- S. Einar Sigurðsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Hörður Halldórsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.1.): 0
- Sl. sólarhring: 13
- Sl. viku: 50
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mikið er þetta allt saman rétt hjá þér.
Þetta eru glæpamenn sem vaða yfir landið og komast upp með það.
Það er kominn tími á að stoppa þennann yfirgang og frekju hjá þessum mönnum.
Þetta er ekkert annað en kúgun að koma með þetta útspil varðandi sumarfrí.
Svona spilar LÍÚ mafían.
Það verður að fara að taka alvarlega á þeim.
Hólmfríður S Einarsdóttir, 20.3.2010 kl. 08:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.