23.3.2010 | 10:38
Ferjusiglingar á milli Bíldudals og Þingeyrar
Það er mikið þjóðþrifamál að koma sem allra fyrst á ferjusiglingum á milli norður og suðursvæðis Vestfjarða.
Ekki þarf að fjölyrða um það hverslags gríðarleg samgöngubót það yrði fyrir alla íbúa Vestfjarða.
Eins og nú árar er lítil sem engin von til þess að ráðist verði í jarðganga og vegaframkvæmdir á Vestfjörðum og því nauðsynlegt að taka annan og mun betri pól í hæðina.
Með réttri ferju, álíka skipi og myndin er af með þessu bloggi væri hægt að sigla frá Bíldudal til Þingeyrar á innað við klukkutíma aðra leiðina með um 70 farþega og 8 fólksbíla eða einn trukk með tengivagn.
Það sem mundi sparast er öll vinna við ónýtan 55 ára gamlan veg um Dynjandisheiði og jarðgöng undir Hrafnseyrarheiði.
Hafnirnar á Þingeyri og á Bíldudal eru til staðar og þyrfti einungis smávægilegar viðbætur að koma til vegna ferjubrúa á hvorum stað.
Kaupverð á svona skipi er áætlað um 400 milljónir íslenzkar á móti 10 milljarða framkvæmd við jarðgöng og uppbyggingu vega.
Hrafnseyrarheiði ófær | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:53 | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
- Ársæll Níelsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Hafdís Ösp
- Jón Kristjánsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Þórður Sævar Jónsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Ragnarsson
- Karl V. Matthíasson
- Valmundur Valmundsson
- Árni Gunnarsson
- Elfar Logi Hannesson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Ketill Sigurjónsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Kristján H Theódórsson
- Ívar Pálsson
- Sigurður Sigurðsson
- Magnús Jónsson
- Jens Guð
- Jón Valur Jensson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þráinn Jökull Elísson
- S. Einar Sigurðsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Hörður Halldórsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 1
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 59
- Frá upphafi: 764335
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 43
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.