24.3.2010 | 10:33
Forystumenn sjómanna ónýtar undirlægjur LÍÚ
Nú er tími til kominn að sjómenn fjölmenni í land og blási til fundar gegn sínum eigin forystumönnum.
Hvergi á byggðu bóli veraldar hefur ein stétt manna mátt þola meira órétti úr hendi sinna eigin talsmanna sem átti að gæta hagsmuna þeirra.
Sjómenn !
Losum okkur við þessa svikara sem allra fyrst !
Sjómenn taka þátt í störfum sáttanefndar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
- Ársæll Níelsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Hafdís Ösp
- Jón Kristjánsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Þórður Sævar Jónsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Ragnarsson
- Karl V. Matthíasson
- Valmundur Valmundsson
- Árni Gunnarsson
- Elfar Logi Hannesson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Ketill Sigurjónsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Kristján H Theódórsson
- Ívar Pálsson
- Sigurður Sigurðsson
- Magnús Jónsson
- Jens Guð
- Jón Valur Jensson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þráinn Jökull Elísson
- S. Einar Sigurðsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Hörður Halldórsson
Spurt er
Vilt þú að sjávarbyggðunum verði skilað aftur nýtingaréttinum á fiskimiðunum ?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 1
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 764083
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 26
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Svo hjartanlega sammála Níels.
Sævar Gunnarsson er verri en enginn sem forseti sjómannasambandsins.
Það hefur einhver LÍÚ gaurinn hringt í hann og sagt honum hvað hann ætti að gera.
Hann er svikari fyrir kjara- og stéttarbaráttu sjómanna svo mikið er víst.
Eggert Vébjörnsson (IP-tala skráð) 24.3.2010 kl. 11:43
Sælir rausarar sem allt vitið. Bara ein lítil spurning. Hver á að borga 120 kallinn?
Valmundur Valmundsson, 24.3.2010 kl. 20:44
Rausarar Valmundur ?
Ert þú þá ekki bara röflari ?
Hvaða 120 kall ertu að tala um ?
Níels A. Ársælsson., 24.3.2010 kl. 20:52
120 kallinn sem Nonni Hólabiskup setur á selinn
Kveðja, gamall röflari
Valmundur Valmundsson, 24.3.2010 kl. 21:33
Neinei Níels.
Er ekki bara einn úr forystusveitinni mættur.
Einn af þeim sem að sjómannastéttin má þakka fyrir hvar við stöndum í dag varðandi kvótabraskið og kvótaleiguna því aldrei spyrntu þeir við fótum þó svo þeir ættu að heita forusta.
Og svo nenna þeir ekki að ræða málin ef spjótin beinast að þeim. Það finnst þeim leiðinlegt.
Eggert Vébjörnsson (IP-tala skráð) 24.3.2010 kl. 22:51
Ert þetta bara ekki bara djöfulsins GUNGUR?
Arnar Bergur Guðjónsson, 26.3.2010 kl. 20:30
Ef ekkert af viti kemur úr kollinum á ykkur er sjálfhætt, Eggert minn og Arnar. Og fleiri.
Hvaða hugmynd hafið þið um hvað sjómannasamtökin eru að gera? Eins og þið eflaust þið vitið núna var fyrirsögnin í Mogga búin til af blaðamanni til að koma höggi á nefndina sem Dabba yfirdrottnara er ekki að skapi.
Þessi flokkur sem hér er inni hefur greinilega aldrei unnið í félagasamtökum og þurft að taka tillit til annara sjónarmiða. Ef þeirra eigin skoðanir eru gagnrýndar er það höfuðsynd sem ber að refsa grimmt fyrir með allskonar útúrsnúningum og kjaftæði og helst ata menn auri eins og hægt er.
Svei ykkur.
Valmundur Valmundsson, 27.3.2010 kl. 23:53
Góðan daginn Valmundur.
Einn í voða góðu skapi.
Var ekkert húllum hæ hjá ykkur Eyja-peyjum í gærkveldi ?
Ég bakka ekkert með þetta álit mitt á Árna Bjarnasyni og Sævari Gunnarssyni.
Ég held flestir íslenzkir sjómenn séu sammála mér.
Ég og félagar mínir sem ekki eru fáir höfum reyndar trölla trú á þér sem formanni í þínu félagi.
Góðar kveðjur til Vestmannaeyja.
Níels A. Ársælsson., 28.3.2010 kl. 08:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.