4.4.2010 | 11:44
Svívirta ţjóđ
Nú er ekki lengur reiknađ eftir ţví, hversu mörgum var banađ í einu höggi. Nú skođar íslenzk ţjóđ samvisku sína og samtíđ í ţeim skugga sem hún stendur í eftir tuttugu og sex ára tímabil kvótakerfis í fiskveiđum og bilađri ráđgjöf fiskifrćđinga. Viđ sjáum ţar mikla lesti en kosti fáa, ástríđur og syndir nútíđar í fornaldar gerfi.
Hjörtu okkar eru furđu lík í dag og á ţeirri ţrettándu ţegar Sturlungar óđu uppi međ báli og brandi um allar sveitir landsins og blóđiđ lak í straumum, hver höndin upp á móti annari, ástríđurnar ćstar og taumlausar, bölvun styrjaldar var steypt yfir okkar land, innlendir smákóngar og hérađshöfđingjar bárust á banaspjótum.
Erlendur konungur hafđi öll tögl og haldir á Sturlungum og sat um ađ ná af ţjóđinni dýrmćtustu sameign ţeirra , frelsi og sjálfstćđi landsins. Sjálfstćđi Íslands fór ţar fyrir lítiđ, kyrkt í vélráđum, kćft í blóđi. Sturlungaöld var ein sú mesta ógćfuöld sem á Íslenska ţjóđ hefur duniđ, en ţađ nöturlegasta er, sú stađreynd ađ ţetta voru sjálfskaparvíti og landsmenn sinnar eigin ógćfusmiđir.
Ţađ er margt sérkennilega líkt međ Sturlungaöldinni og ţví tímabili sem liđiđ er eftir ađ kvótakerfiđ hélt innreiđ sína í Íslenzkan sjávarútveg. Ţađ voru ekki Sturlungar frá ţrettándu öld sem riđu um sveitir og héruđ Íslands međ vopnaskaki og manndrápum heldur sjálf skipađir Sturlungar auđvaldsins međ tilstyrk meirihluta Alţingis Íslendinga sem sat í skjóli hćpins meirihluta ţjóđarinnar.
![]() |
Menning hrćđslu og tortryggni sćkir á |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:54 | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
-
Ársæll Níelsson
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Hafdís Ösp
-
Jón Kristjánsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Þórður Sævar Jónsson
-
Lýður Árnason
-
Ólafur Ragnarsson
-
Karl V. Matthíasson
-
Valmundur Valmundsson
-
Árni Gunnarsson
-
Elfar Logi Hannesson
-
Sigurbrandur Jakobsson
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Ketill Sigurjónsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Kristján H Theódórsson
-
Ívar Pálsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Magnús Jónsson
-
Jens Guð
-
Jón Valur Jensson
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
-
Þráinn Jökull Elísson
-
S. Einar Sigurðsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Hörður Halldórsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.3.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Starfsfólk segir Félagsbústađi óstarfhćfa
- Dálítil vćta en bjart austanlands
- Ekki séđ neitt ţessu líkt
- Andlát: Sigurđur Guđmundsson
- Andlát: Gerđur Pálmadóttir
- Lögđu hald á rangan Golf og greindu svo frá stuldi
- Auđvitađ á ţetta bara ađ liggja fyrir
- Nýjar upplýsingar: Útiloka ekki frekari húsleitir
- Leita undan ströndum Borgarness
- Mögulega setning sem fellur í hita leiksins
Athugasemdir
Tek undir međ ţér, sérstaklega í lokakaflanum.
Viđ megum samt ekki spila međ ţeim seku í hruninu er ţeir segja: "viđ létum öll glepjast; viđ tókum öll ţátt í sukkinu".
Stađreyndin er sú ađ íslenskur almenningur er fórnarlamb eins mesta blekkingarskeiđs Íslandssögunnar, sem leiddi til eins mesta peningaráns sögunnar. Allt í bođi ţeirra embćttis og ráđamanna sem dekruđu auđmennina, ţessa Sturlunga nútímans.
Hvernig mátti ţetta svo gerast frami fyrir augum almennings, án ţess ađ viđ spyrntum viđ fótum? Jú viđ búum í stjórnarfarslega fasísku ríki ţar sem kjörnir fulltrúar taka sér alrćđisvald yfir ţegnunum og skáka í skjóli ţess ađ valdiđ sé ţeirra.
Viđ erum međ valdafyrirkomulag sem hefur allt veriđ gert til ţess ađ koma í veg fyrir ađ almenningur nái til mistćkra ráđamanna. Kjósendum er bara sendur tónninn: "ţiđ getiđ bara látiđ okkur vita í nćstu kosningum ef ţiđ eruđ ekki sátt". En ţá er yfirleitt skađinn skeđur og afleiđingarnar sendar til inn á heimili landsmanna í formi íţyngjandi skatta. Ţannig axla ţessir menn ekki ábyrgđ heldur kenna kjósendum sínum um ef illa fór.
Ţađ sorglega er ađ viđ höfum alla tíđ beygt okkur undir ţetta valdafyrirkomulag í auđmýkt ţrćlsins. Ţrátt fyrir ađ viđ séum komin á 21 öldina erum viđ enn ađ láta međhöndla okkur eins og kotbćndur undir hćlnum á höfđingjunum. Viđ gerum ekkert í málinu og ţar liggur fyrst og fremst sekt okkar sem ţjóđar.
DanTh, 4.4.2010 kl. 13:07
Ţetta er allt undir okkur sjálfum komiđ og viđ getum engum öđrum en sjálfum okkur um kennt af viđ erum lengi ósátt viđ eigin stjórnvöld.
Hins vegar verđum viđ ađ átta okkur á ţví ef umrćđan breytist og nú er svo komiđ ađ fólkiđ er fariđ ađ taka undir kröfur okkar sem viljum frjálsar veiđar og byggja ţar međ upp á ný ţćr hálfeyddu byggđir sem undir banahöggiđ voru leiddar ţegar tekin var ákvörđun um ađ ţjóđareigninni yrđi skipt á milli góđvina póltíkusanna.
Árni Gunnarsson, 5.4.2010 kl. 11:30
Sćll Nilli.
Ţessi sama samlíking hefur veriđ mér ofarlega í huga undanfarin misseri. Sturlung peningaaflanna er dýrkeypt fyrir ţjóđina, ţ.e. almenning.
Hin hliđin og sú kómíska er orđiđ: "Útrásarvíkingur".
Ólíkt innrásarvíkingum, sem ráđast inn í önnur samfélög, rćna og koma međ ránsfenginn heim, er hátterni Útrásarvíkinga ţađ ađ rćna sína eigiđ samfélag og koma ránsfenginum einhvađ annađ.
Ţađ ađ okkur, almenningi, kjósendum skuli svo vera kennt um, er svo kanski bara dćmigert. Lýsandi viđbrögđ samfélagshópa sem ţurfa ađ fá mikil laun fyrir "mikla" ábyrgđ.
Sigurđur Jón Hreinsson, 5.4.2010 kl. 15:18
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.