Leita í fréttum mbl.is

Sörli fann Eldeyjar hinar nýju

neđansjávar eldgos

Viđ Ísland hafa neđansjávargos veriđ alltíđ, ekki síst á Reykjaneshryggnum. Mun sjaldgćfara er ţó ađ eyjar myndist í slíkum gosum. Í latínuriti frá 1230 er ţess getiđ ađ „á vorum dögum“ hafi sjórinn ólgađ og sođiđ og myndađ stórt fjall upp úr sjónum.

Taliđ er ađ ţessi lýsing eigi viđ gos ţađ sem íslenskir annálar telja hafa orđiđ undan Reykjanesi áriđ 1211. Í einum annál segir um ţađ gos:

„Sörli fann Eldeyjar hinar nýju, en hinar hurfu er alla ćvi höfđu stađiđ.“ Ţá segir frá eldsumbrotum undan Reykjanesi 1422: „Skaut ţar landi upp, sem sjá má síđan ţeir, er ţar fara um síđan.“

islandskort gubrands biskups ţorlakssonar

Ţá eru sagnir um neđansjávargos viđ Reykjanesskaga áriđ 1583 sem myndađ hafi Gígeyjar og sjá má á Íslandskorti Guđbrands biskups Ţorlákssonar. Ţar er Eldey sýnd og Geirfuglasker SV af henni, en Gígeyjar SSA af Eldey.

 


mbl.is Skjálftahrina viđ Eldey
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Dingli

Nú vantar bara stórgos á Reykjanesinu.

Dingli, 8.5.2010 kl. 12:21

2 Smámynd: Anna Ragnhildur

Takk fyrir ţetta Níels. Áhugaverđar upplýsingar!

Kannski vćri best ađ fá allt atvinnulausa fólkiđ okkar til Akureyrar til ađ stćkka ţar flugvöllinn hiđ snarasta. Ef ţađ fćri ađ gjósa ţarna gćti Kef dottiđ úr umferđ um tíma... Eđa ef Eyjafjallajökull heldur áfram í 2 ár eins og síđast.

Anna Ragnhildur, 9.5.2010 kl. 22:33

3 Smámynd: Valmundur Valmundsson

Góđur Nilli.

Valmundur Valmundsson, 10.5.2010 kl. 12:39

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband