9.5.2010 | 09:06
Böðulseiður
Til þess legg ég hönd á helga bók og svo skýt ég máli mínu til guðs, að ég ljúflega óneyddur játa og lofa, sakir minna afbrota við guð og menn til, að þjóna mínum náðuga herra og kóngi og hans umboðsmanni í þann máta að strýkja og marka og ekki að þyrma þeim sakamönnum, sem sig í hans sýslu til refsingar forbrotið hafa, með allri trú, dyggð og hollustu, nær hann til kallar, og ég skal ekki um hlaupast.
Og að svo stöfuðum eiði sé mér guð hollur sem ég segi satt, gramur, ef ég lýg.
Anno 1666.
Sigurður Einarsson verður yfirheyrður | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
- Ársæll Níelsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Hafdís Ösp
- Jón Kristjánsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Þórður Sævar Jónsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Ragnarsson
- Karl V. Matthíasson
- Valmundur Valmundsson
- Árni Gunnarsson
- Elfar Logi Hannesson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Ketill Sigurjónsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Kristján H Theódórsson
- Ívar Pálsson
- Sigurður Sigurðsson
- Magnús Jónsson
- Jens Guð
- Jón Valur Jensson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þráinn Jökull Elísson
- S. Einar Sigurðsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Hörður Halldórsson
Spurt er
Vilt þú að sjávarbyggðunum verði skilað aftur nýtingaréttinum á fiskimiðunum ?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 34
- Frá upphafi: 763845
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 32
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Er starfið auglýst í blöðunum í dag?
Árni Gunnarsson, 9.5.2010 kl. 13:08
Árni.
Það ku vera inn í atvinnuátaki stjórnvalda að ráða nokkra tugi böðla fyrir sumarið.
Ég geri ráð fyrir að störfin verði auglýst innan tíðar.
Níels A. Ársælsson., 9.5.2010 kl. 13:19
Hvar fannstu þennað eið Nilli?
Valmundur Valmundsson, 10.5.2010 kl. 12:40
Valmundur.
Þessi eiður kemur úr Setbergsannál.
Níels A. Ársælsson., 16.5.2010 kl. 21:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.