16.5.2010 | 11:53
Vilhjálmur frá Skáholti
Vilhjálmur frá Skáholti var til umfjöllunar í Litlu flugunni hjá RÚV á Rás, 1 í umsjón Lanu Kolbrúnar Eddudóttur ţann 6. mai og 13. mai sl.
Ég varđ heillađur af ţessum meinta launsyni Einars Benediktssonar eftir ađ hafa hlustađ á ţćttina hennar Lenu.
Flestir kannast viđ borgarskáldin Tómas Guđmundsson og Stein Steinar, líklega fćrri viđ Vilhjálm frá Skáholti sem sönnu nćr telst Reykjavíkurbarn: fćddist í borginni, ólst ţar upp, orti um hana og dó í henni.
Mađurinn var ekki allra. Ţví má vel vera ađ smámunasöm samtíđ hafi ályktađ um listhćfileika skáldsins út frá undarlegri framkomu.
Ekki svo ađ skilja ađ skáldskapur Vilhjálms geti talist byltingarkenndur um form eđa efni; hann er tćpast einu sinni frumlegur.
En skáldskapur Vilhjálms er međ ţví betra sem ég hef lesiđ og hlustađ á í seinni tíđ.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:17 | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
- Ársæll Níelsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Hafdís Ösp
- Jón Kristjánsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Þórður Sævar Jónsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Ragnarsson
- Karl V. Matthíasson
- Valmundur Valmundsson
- Árni Gunnarsson
- Elfar Logi Hannesson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Ketill Sigurjónsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Kristján H Theódórsson
- Ívar Pálsson
- Sigurður Sigurðsson
- Magnús Jónsson
- Jens Guð
- Jón Valur Jensson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þráinn Jökull Elísson
- S. Einar Sigurðsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Hörður Halldórsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.1.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 39
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 33
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Launsonur Einars Ben! Myndin sem fylgir gćti fyrir mitt leyti stutt ţađ. Hann er ţó einlćgara og ţar međ betra skáld en Einar gamli Ben sem verđur ţó ađ teljast mikill merkismađur á íslenskan mćlikvarđa. Mér hefur ţótt sá gamli gríđarlega flínkur hagyrđingur og hefur náđ langt í ađ fćđa skáldćđina í ljóđunum međ sjálfsöryggi ţess sem lćrđar hugsanir kann og miđlar ţeim vel en raunveruleg einlćgni fyrir sjálfum sér og viđfangsefninu er fjarverandi og hefđi gert skáldskap hans gott. Ţví held ég ađ Vilhjálmur hafi gert betur en meintur fađir hans. Báđir voru ţeir túradrykkjumenn og skáldskapurinn ţađ eina sem raunverluega heldur nafni beggja á lofti. Auđvitađ var Einar barn síns tíma og kannski hefđi hann fúnkerađ betur í rćsinu í Reykjavík en sem pólitísk leiđarstjarna bćndaţjóđar.
Gísli Ingvarsson, 16.5.2010 kl. 13:47
Sćll Nilli alveg magnađir ţćttir hjá Lönu um Skáldiđ frá Skáholti. Er í krónni á morgnana ađ setja upp fótreipistroll og ţá er rás 1 á útvarpinu.
Kveđja úr öskunni í Eyjum.
Valmundur Valmundsson, 16.5.2010 kl. 15:04
Gísli.
Ég er sammála ţér í flestu sem ţú skrifar, en Einar Ben var fyrst og fremst mikill hugsjónar og baráttumađur fyrir bćttum hag sinnar ţjóđar sem sést best í innihaldi íslandsljóđa.
Ţú fólk međ eymd í arf.
Snautt og ţyrst viđ gnóttir lífsins linda,
litla ţjóđ, sem geldur stórra synda,
reistu í verki
viljans merki,-
vilji er allt sem ţarf.
Trúđu á sjálfs ţíns hönd, en undur eigi.
Upp međ plóginn Hér er ţúfa í vegi.
Bókadraumnum
breytt í vöku og starf.
Ţú sonur kappakyns.
Lít ei svo međ löngun yfir sćinn,
lút ei svo viđ gamla, fallna bćinn,
byggđu nýjan,
bjartan hlýjan,
brjóttu tóftir hins.
Líttu út og lát ţér segjast, góđur,
líttu út, en gleym ei vorri móđur.
Níđ ei landiđ,
brjót ei bandiđ,
bođorđ hjarta ţíns.
Sćll Valmundur.
Já ţetta eru magnađir ţćttir hjá stelpunni.
Já eru menn byrjađir ađ nota fótreipiđ aftur ađ eitthverju marki ?
Níels A. Ársćlsson., 16.5.2010 kl. 22:04
Fótreipiđ nýtist ađallega í brćlu og á Álseyjarbleyđunni sem opnađi núna 15 maí.
Valmundur Valmundsson, 17.5.2010 kl. 21:39
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.