26.5.2010 | 15:24
Norskur sjávarútvegur í miklum blóma
Sjávarútvegur í Noregi skapar ţví sem nćst jafnmikil verđmćti á öđrum sviđum samfélagsins og í eigin greinum. Ţannig leiđir hver króna, sem verđur til í hjá sjávarútvegsfyrirtćkjum, til 95 aura verđmćtasköpunar annars stađar. Ţessi margfeldisáhrif eru gríđarlega mikilvćg fyrir norskt samfélag ekki síst í hinum dreifđu byggđum landsins.
Ţessir úrreikningar miđast viđ áriđ 2008 og voru gerđir af SINTEF, stćrsta sjálfstćđa ráđgjafafyrirtćki á Norđurlöndum, fyrir samtök sjávarútvegsins í Noregi. Mikilvćgi sjávarútvegs ađ ţessu leyti hefur aukist ţví fyrir tveimur árum skapađi hver króna í greininni um 60 aura annars stađar.
Sjávarútvegur eins og ađrir frumatvinnuvegir búa til mörg afleidd störf í hvers konar ţjónustu. Norskur sjávarútvegur hafđi mikiđ umleikis á árinu 2008, međal annars var lagt í miklar fjárfestingar sem nema um 4,6 milljörđum NOK (92 milljarđar ISK), ţar af fóru 1,8 milljarđar til fiskveiđa, 1,6 milljarđar í fiskeldi og 1,2 milljarđar í fiskvinnslu.
Framlag norsks sjávarútvegs til landsframleiđslu 2008 er metiđ á 36 milljarđa NOK (720 milljarđa ISK). Frumgreinin sjálf, ţ.e. veiđar, vinnsla og fiskeldi, skilađi 18,5 milljörđum en margeldisáhrifin gáfu 17,5 milljarđa til viđbótar. Hvert ársverk í sjávarútvegi skilađi um 700 ţúsund NOK verđmćtum til samfélagsins (14 milljónum ISK).
Á heildina litiđ voru unnin 44 ţúsund ársverk áriđ 2008 í tengslum viđ norskan sjávarútveg. Viđ frumgreinina, veiđar, vinnsla og fiskeldi, unnu um 24 ţúsund manns en 20 ţúsund manns störfuđu í afleiddum greinum. Hvert ársverk í sjávarútvegi skapađi ţví nánar tiltekiđ 0,84 ársverk annars stađar.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:46 | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
-
Ársæll Níelsson
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Hafdís Ösp
-
Jón Kristjánsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Þórður Sævar Jónsson
-
Lýður Árnason
-
Ólafur Ragnarsson
-
Karl V. Matthíasson
-
Valmundur Valmundsson
-
Árni Gunnarsson
-
Elfar Logi Hannesson
-
Sigurbrandur Jakobsson
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Ketill Sigurjónsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Kristján H Theódórsson
-
Ívar Pálsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Magnús Jónsson
-
Jens Guð
-
Jón Valur Jensson
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
-
Þráinn Jökull Elísson
-
S. Einar Sigurðsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Hörður Halldórsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.2.): 4
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 35
- Frá upphafi: 764540
Annađ
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 34
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.