Leita í fréttum mbl.is

Vandi Samfylkingarinnar er kvótakerfið:

ingibjörg sólrúnSá vandi sem blasir við Ingibjörgu Sólrúnu og Samfylkingunni er að mínu mati fyrst og fremst því að kenna að "kvótakerfið" í fiskveiðum hefur verið sett á bannlista allt kjörtímabilið sem nú er að líða. Fylgistap Samfylkingarinnar er ekki vegna "umhverfismála" sem eru bara lítill hluti að skýringunum. Ef Ingibjörg Sólrún tæki strax í dag afstöðu í kvótamálinu og boðaði gagngerar breytingar þá færi fylgi flokks hennar strax í 35 til 40% fylgi.

Ég set höfuð mitt að veði fyrir þessari skoðun !


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þessi skoðun þín er rétt, og mætti kanski ýta við Samfylkingunni með þetta mál. Ingibjörg Sólrún, láttu bara vaða með að taka afstöðu til kvótakerfisins. 

Áslaug Sigurjónsdóttir (IP-tala skráð) 22.1.2007 kl. 12:06

2 identicon

Þessi skoðun þín er rétt, og mætti kanski ýta við Samfylkingunni með þetta mál. Ingibjörg Sólrún, láttu bara vaða með að taka afstöðu til kvótakerfisins. 

Áslaug Sigurjónsdóttir (IP-tala skráð) 22.1.2007 kl. 12:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband