Leita í fréttum mbl.is

Samfylkingin komi fram međ stefnu í sjávarútvegsmálum:

1416Ég kalla eftir stefnu Samfylkingarinnar í sjávarútvegsmálum. Af hverju hefur Ingibjörg Sólrún ekki minnst einu orđi á kvótamálin eftir ađ hún hélt frćga sáttarćđu á landsfundi Íslenskra útvegsmanna haustiđ 2004 ađ mig minnir ? Hver er raunveruleg afstađa Samfylkingarinnar til núverandi fiskveiđistjórnunnar og örlaga sjávarbyggđa á Islandi ?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Áslaug Sigurjónsdóttir

Ég er sammála ţví ađ Samfylkingin eigi ađ koma međ róttćka stefnu í sjávarútvegsmálum.  Kvótakóngarnir eru svo fáir, ţeir kjósa hvort eđ er ekki Samfylkinguna, ţađ er fólkiđ í landinu sem kýs og ţađ er mun fleira en ţessir örfáu kvótakóngar.  Eins og ég hef sagt, ţá myndi ég vilja ađ stefnan í sjávarútveginum fćri til ţess tíma ţegar allir Íslendingar áttu fiskinn í sjónum kring um landiđ.  Kanski mćtti lagfćra eitt og annađ, en í stórum dráttum ćttum viđ ađ hverfa til baka.  Gömlu góđu dagarnir .   

Áslaug Sigurjónsdóttir, 22.1.2007 kl. 14:19

2 Smámynd: Kristján Pétursson

Ég get fullvissađ Níels um ,ađ Samfylkingin hefur ákveđna stefnu í sjávarútvegsmálum.Ţar á međal ađ framsal og leiga á kvóta verđi bönnuđ.Ţá hefur Samfylkingin einnig lagt ríka áherslu á ađ fiskveiđilögsagan verđi skráđ ţjóđareign samk.stjórnarskrá lýđveldisins.Á landsfundum Samfylkingarinnar hafa veriđ gerđar ítarlegar ályktanir um sjávarútvegsmál.

Kristján Pétursson, 22.1.2007 kl. 22:56

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband