22.1.2007 | 13:57
Samfylkingin komi fram međ stefnu í sjávarútvegsmálum:
Ég kalla eftir stefnu Samfylkingarinnar í sjávarútvegsmálum. Af hverju hefur Ingibjörg Sólrún ekki minnst einu orđi á kvótamálin eftir ađ hún hélt frćga sáttarćđu á landsfundi Íslenskra útvegsmanna haustiđ 2004 ađ mig minnir ? Hver er raunveruleg afstađa Samfylkingarinnar til núverandi fiskveiđistjórnunnar og örlaga sjávarbyggđa á Islandi ?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 23.1.2007 kl. 13:33 | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
-
Ársæll Níelsson
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Hafdís Ösp
-
Jón Kristjánsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Þórður Sævar Jónsson
-
Lýður Árnason
-
Ólafur Ragnarsson
-
Karl V. Matthíasson
-
Valmundur Valmundsson
-
Árni Gunnarsson
-
Elfar Logi Hannesson
-
Sigurbrandur Jakobsson
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Ketill Sigurjónsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Kristján H Theódórsson
-
Ívar Pálsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Magnús Jónsson
-
Jens Guð
-
Jón Valur Jensson
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
-
Þráinn Jökull Elísson
-
S. Einar Sigurðsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Hörður Halldórsson
Spurt er
Vilt þú að sjávarbyggðunum verði skilað aftur nýtingaréttinum á fiskimiðunum ?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.3.): 5
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 49
- Frá upphafi: 764689
Annađ
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 34
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég er sammála ţví ađ Samfylkingin eigi ađ koma međ róttćka stefnu í sjávarútvegsmálum. Kvótakóngarnir eru svo fáir, ţeir kjósa hvort eđ er ekki Samfylkinguna, ţađ er fólkiđ í landinu sem kýs og ţađ er mun fleira en ţessir örfáu kvótakóngar. Eins og ég hef sagt, ţá myndi ég vilja ađ stefnan í sjávarútveginum fćri til ţess tíma ţegar allir Íslendingar áttu fiskinn í sjónum kring um landiđ. Kanski mćtti lagfćra eitt og annađ, en í stórum dráttum ćttum viđ ađ hverfa til baka. Gömlu góđu dagarnir
.
Áslaug Sigurjónsdóttir, 22.1.2007 kl. 14:19
Ég get fullvissađ Níels um ,ađ Samfylkingin hefur ákveđna stefnu í sjávarútvegsmálum.Ţar á međal ađ framsal og leiga á kvóta verđi bönnuđ.Ţá hefur Samfylkingin einnig lagt ríka áherslu á ađ fiskveiđilögsagan verđi skráđ ţjóđareign samk.stjórnarskrá lýđveldisins.Á landsfundum Samfylkingarinnar hafa veriđ gerđar ítarlegar ályktanir um sjávarútvegsmál.
Kristján Pétursson, 22.1.2007 kl. 22:56
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.