19.6.2010 | 11:13
Þetta var allt fyrirséð
Þetta hörmulega klúður er dæmigert fyrir vald misviturra embættismanna yfir sjávarútvegsráðherra, embættismanna sem ráðnir voru pólitískt í valdatíð Sjálfstæðisflokksins.
Ekkert var tekið tillit til aðvörunarorða sjómannanna sjálfra á svæði A sem sáu vitleysuna strax á síðasta ári.
Og spurningin brennur á mönnum.
Af hverju er þetta ekki lagað strax og eftir hverju er verið að bíða ?
![]() |
Ójafnvægi á milli strandveiðisvæða |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 20.6.2010 kl. 13:37 | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
-
Ársæll Níelsson
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Hafdís Ösp
-
Jón Kristjánsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Þórður Sævar Jónsson
-
Lýður Árnason
-
Ólafur Ragnarsson
-
Karl V. Matthíasson
-
Valmundur Valmundsson
-
Árni Gunnarsson
-
Elfar Logi Hannesson
-
Sigurbrandur Jakobsson
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Ketill Sigurjónsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Kristján H Theódórsson
-
Ívar Pálsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Magnús Jónsson
-
Jens Guð
-
Jón Valur Jensson
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
-
Þráinn Jökull Elísson
-
S. Einar Sigurðsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Hörður Halldórsson
Spurt er
Vilt þú að sjávarbyggðunum verði skilað aftur nýtingaréttinum á fiskimiðunum ?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.5.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 30
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 29
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Erlent
- Þúsundum sagt að halda sig innandyra vegna eitraðs klórskýs
- Skiptast á eldflaugaárásum
- Pútín: Rússland mun sigra Úkraínu
- Páfinn settur formlega í embætti eftir viku
- Hljóð frá sprengingum heyrast í Kasmír
- Trump rak umdeildan bókavörð
- Átti í flóknu sambandi við fórnarlömbin
- Óásættanlegt ef Bandaríkin njósna um Grænland
- Nýta eignir Rússa til að styrkja varnir Úkraínu
- Kona látin eftir alvarlegan glæp: Einn handtekinn
Fólk
- Björgunarleiðangur varð að kvikmynd
- Síðustu forvöð að bjarga innsetningunni
- Bill Gates gefur 99% af eftirstandandi auðæfum
- Dansstjörnur framtíðarinnar
- Danir falla fyrir frumraun Einars
- Drengurinn Fengurinn fær styrk
- Streep og Short sprengdu krúttskalann
- Þarna inni mun fólk upplifa þrennt
- Auður með nýtt tónlistarmyndband
- Breskir fjölmiðlar gefa Emilíönu fjórar stjörnur
Íþróttir
- Gaman að vera kominn aftur
- Verður skrítið að kveðja þær
- Með hnút í maganum þegar dæturnar eru inni á
- 5. umferð: Sandra jafnaði met - Andrea og Sæunn í 100
- Ólýsanlegt að hugsa til þess
- Dýrmætt þegar pabbi er að fara að hætta
- Þá ertu ekki handboltaáhugamaður, punktur
- Fáum að heyra það ef við komum ekki á leiki
- Vorum yfir í öllum atriðum
- Öðruvísi en ef þetta væri upp á líf og dauða
Viðskipti
- Róbert bætir við sig í Alvotech
- EVE Online er sérstakt hagkerfi
- Krefjast viðskiptaverndar í formi tolla
- Von á 300 manns frá flestum Evrópulöndum
- Spá AGS bjartsýnni en innlendra aðila
- Steindór Arnar Jónsson hefur verið ráðinn tæknistjóri hjá IDS
- Ríkið semur við erlenda söluaðila vegna útboðsins
- Löndin læra hvert af öðru um velsæld
- Pipar\TBWA fjárfestir í gervigreindartólinu Aida Social
- Aukning á pottasölu kom á óvart
Athugasemdir
Þetta er vegna áhugaleysis og vanþekkingar
ráðamanna þjóðarinnar.
Aðalsteinn Agnarsson, 19.6.2010 kl. 11:51
Já Aðalsteinn, og einnig eðlislægrar fyrirlitningar skaðmenntaðra ráðamanna og embættismanna á íbúum sjávarþorpanna.
Níels A. Ársælsson., 19.6.2010 kl. 12:06
,,eðlislæg fyrirlitning skaðmenntaðra ráðamanna og embættismanna á íbúum sjávarþorpanna,,
Mikið er þetta vel orðað, ég er svo innilega sammála.
Högni Jóhann Sigurjónsson, 19.6.2010 kl. 12:22
Takk Högni
....
Níels A. Ársælsson., 19.6.2010 kl. 12:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.