23.6.2010 | 15:38
Svívirðileg ráðstöfun
Í tilkynningu frá Sjávarútvegsráðuneytinu segir.
"Fyrir liggur vilji útgerða að miðla þessum heimildum eftir mætti, þannig að aðrir sem stunda veiðar á markíl en ráða ekki yfir heimildum í síld, geti stundað makrílveiðar með eðlilegum hætti," segir í tilkynningu".
Trúir þessu einhver sem reynt hefur réttlætis og siðferðiskend LÍÚ ?
Kvótinn í sumargotsíldinni er allur í eigu örfárra útgerða innan LÍÚ sem eina ferðina enn er gefið það ógnvænlega vald að miðla aflaheimildum eftir sínu höfði gegn því gjaldi sem þeir einir ráða.
Af hverju miðlar ráðuneytið ekki sjálft þessari viðbót á jafnréttisgrundvelli gegn gjaldi í ríkissjóð ?
Eigum við kanski von á því einn daginn að Hreiðar Már Sigurðsson og Sigurður Einarsson verði ráðnir sem yfirmenn Fjármálaeftirlitsins ?
Kvótaaukning á sumargotsíld | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:55 | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
- Ársæll Níelsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Hafdís Ösp
- Jón Kristjánsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Þórður Sævar Jónsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Ragnarsson
- Karl V. Matthíasson
- Valmundur Valmundsson
- Árni Gunnarsson
- Elfar Logi Hannesson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Ketill Sigurjónsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Kristján H Theódórsson
- Ívar Pálsson
- Sigurður Sigurðsson
- Magnús Jónsson
- Jens Guð
- Jón Valur Jensson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þráinn Jökull Elísson
- S. Einar Sigurðsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Hörður Halldórsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.1.): 4
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 35
- Frá upphafi: 764366
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 33
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Alþingi er ekki að vinna fyrir þjóðina, hvað þá Jón B.
Aðalsteinn Agnarsson, 23.6.2010 kl. 16:09
Sæll Nilli minn.
Vonandi hefur þú það gott í sumrinu. En eitthvað er nú hrifningin á Jóni bónda farin að dofna finnst mér.
Valmundur Valmundsson, 7.7.2010 kl. 15:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.