23.6.2010 | 15:38
Svívirđileg ráđstöfun
Í tilkynningu frá Sjávarútvegsráđuneytinu segir.
"Fyrir liggur vilji útgerđa ađ miđla ţessum heimildum eftir mćtti, ţannig ađ ađrir sem stunda veiđar á markíl en ráđa ekki yfir heimildum í síld, geti stundađ makrílveiđar međ eđlilegum hćtti," segir í tilkynningu".
Trúir ţessu einhver sem reynt hefur réttlćtis og siđferđiskend LÍÚ ?
Kvótinn í sumargotsíldinni er allur í eigu örfárra útgerđa innan LÍÚ sem eina ferđina enn er gefiđ ţađ ógnvćnlega vald ađ miđla aflaheimildum eftir sínu höfđi gegn ţví gjaldi sem ţeir einir ráđa.
Af hverju miđlar ráđuneytiđ ekki sjálft ţessari viđbót á jafnréttisgrundvelli gegn gjaldi í ríkissjóđ ?
Eigum viđ kanski von á ţví einn daginn ađ Hreiđar Már Sigurđsson og Sigurđur Einarsson verđi ráđnir sem yfirmenn Fjármálaeftirlitsins ?
Kvótaaukning á sumargotsíld | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:55 | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
- Ársæll Níelsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Hafdís Ösp
- Jón Kristjánsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Þórður Sævar Jónsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Ragnarsson
- Karl V. Matthíasson
- Valmundur Valmundsson
- Árni Gunnarsson
- Elfar Logi Hannesson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Ketill Sigurjónsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Kristján H Theódórsson
- Ívar Pálsson
- Sigurður Sigurðsson
- Magnús Jónsson
- Jens Guð
- Jón Valur Jensson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þráinn Jökull Elísson
- S. Einar Sigurðsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Hörður Halldórsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 34
- Frá upphafi: 763845
Annađ
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 32
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Alţingi er ekki ađ vinna fyrir ţjóđina, hvađ ţá Jón B.
Ađalsteinn Agnarsson, 23.6.2010 kl. 16:09
Sćll Nilli minn.
Vonandi hefur ţú ţađ gott í sumrinu. En eitthvađ er nú hrifningin á Jóni bónda farin ađ dofna finnst mér.
Valmundur Valmundsson, 7.7.2010 kl. 15:34
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.