25.6.2010 | 08:37
Hið alkunna samráð og ofríki LÍÚ
Þetta ætti ekki að koma mönnum á óvart.
Þeir munu frekar láta þessar heimildir detta dauðar niður heldur en að lækka verðið á leigunni.
Nú er mál til komið að sjávarútvegsráðherra grípi inn í og gefi veiðar á ýsu frjálsar sem eftir er af fiskveiðiárinu.
Undrast lítil viðskipti með ýsu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:29 | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
- Ársæll Níelsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Hafdís Ösp
- Jón Kristjánsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Þórður Sævar Jónsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Ragnarsson
- Karl V. Matthíasson
- Valmundur Valmundsson
- Árni Gunnarsson
- Elfar Logi Hannesson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Ketill Sigurjónsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Kristján H Theódórsson
- Ívar Pálsson
- Sigurður Sigurðsson
- Magnús Jónsson
- Jens Guð
- Jón Valur Jensson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þráinn Jökull Elísson
- S. Einar Sigurðsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Hörður Halldórsson
Spurt er
Vilt þú að sjávarbyggðunum verði skilað aftur nýtingaréttinum á fiskimiðunum ?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.12.): 12
- Sl. sólarhring: 18
- Sl. viku: 52
- Frá upphafi: 764111
Annað
- Innlit í dag: 11
- Innlit sl. viku: 48
- Gestir í dag: 11
- IP-tölur í dag: 11
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Íþróttir
- Albert gat ekki komið Fiorentina til bjargar
- Líklegt að Rashford fari í janúar
- Eftirmaður Amorims entist ekki lengi
- Rekinn frá botnliðinu
- Refsar leikmönnum með æfingu á jóladag
- Tvöfaldur liðstyrkur á Nesið
- Ráku gamla hetju
- Af HM og beint á sjúkrahús
- Fyrrverandi leikmaður Liverpool rekinn
- Albanía viðurkennir rafíþróttir
Athugasemdir
byrja samsæriskenningarnar hjá þér.
farðu og kauptu þér kvóta fyrir peningin sem þú fékkst þegar þú seldir þig út og vertu ekki síðan að þessu röfli.
Fannar frá Rifi, 25.6.2010 kl. 10:22
Fannar.
Ha ha ha , voðalega er nú gaman að fá þig aftur hingað, ég sem hélt þú værir hreinlega dauður ....
Samsæriskenningar eru oft mjög skemmtilegar og hitta líka stundum naglan á höfuðið.
En varðandi þína samsæriskenningu um að ég hafi selt kvóta og eigi fullt af peningum af þeim sökum.
Þetta er einfeldlega rangt hjá þér þar sem ég hef aldrei selt neinn kvóta nema í skiptum fyrir annan kvóta og þar af leiðandi engir peningar á ferðinni.
Jæja Fannar ! Í hverju liggur viðhengd frétt og orsakirnar ?
Vertu svo góður að upplýsa okkur ?
Níels A. Ársælsson., 25.6.2010 kl. 10:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.