25.1.2007 | 22:46
Fjármálaráđherra verđi vikiđ úr embćtti !
Ţađ er ekki einleikiđ međ hann Árna Matthíssen hvađ honum er mislagiđ í nánast öllum sínum embćttisfćrslum. Hann var ekki fyrr stađinn upp úr stóli sjávarútvegsráđherra og kominn inn í Fjármálaráđuneytiđ ađ hann fer fram međ sama offosi gegn landeigendum og hann gerđi gegn vel flestum sjávarţorpum á Íslandi. Sjávarţorpin rjúkandi rústir eftir massívann ránskap á fiskveiđiréttinum frá íbúum ţorpana og nú er lagst á landeigendur. Hverjum skyldi Árni ćtla ađ gefa svokallađar ţjóđlendur ?
Yfir 250 manns sátu stofnfund Landssamtaka landeigenda á Íslandi | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:54 | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
- Ársæll Níelsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Hafdís Ösp
- Jón Kristjánsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Þórður Sævar Jónsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Ragnarsson
- Karl V. Matthíasson
- Valmundur Valmundsson
- Árni Gunnarsson
- Elfar Logi Hannesson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Ketill Sigurjónsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Kristján H Theódórsson
- Ívar Pálsson
- Sigurður Sigurðsson
- Magnús Jónsson
- Jens Guð
- Jón Valur Jensson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þráinn Jökull Elísson
- S. Einar Sigurðsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Hörður Halldórsson
Spurt er
Vilt þú að sjávarbyggðunum verði skilað aftur nýtingaréttinum á fiskimiðunum ?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 33
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 31
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ţeir gleyma ţví gjarnan ađ ţeir eru í vinnu hjá okkur. Valdiđ er hćttulegasta vímuefniđ og minn er búinn ađ vera í rússi, síđan hann fékk ráđherrastólinn.
Jón Steinar Ragnarsson, 25.1.2007 kl. 22:57
á ţví tímabílí sem Ární var sjávarútvegsráđherra,fćkkađi eyjamönnum um tćplega 1000 mans.sumír telja ađ 'Arní hafí skađađ Vestmannaeyjar meyra enn eldgosíđ,73,eftír gos gátum víđ ţó flutt heím aftur.eftír ađ núverandí kvótakerfí tók víđ getum víđ ţađ ekkí.
Georg Eiđur Arnarson, 25.1.2007 kl. 23:17
Sammála ţér Niels. Er orđin heldur ţreytt á ţessum embćttisverkum ríkisstjórnarinnar í garđ sjávarútvegsins. Gćti samhentur hópur komiđ af stađ málefnum vegna sjávarútvegsmála. ´Mér finnst ţetta langstćrsti flokkurinn í málefnum Íslendinga fyrir utan ađal áhugamál min sem eru almennar forvarnir.
Áslaug Sigurjónsdóttir, 25.1.2007 kl. 23:33
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.