2.9.2010 | 12:42
Þjóðaratkvæði um aflamark eða sóknarstýringu
Þar sem löngu er ljóst að hin furðulega LÍÚ nefnd um endurskoðun kvótakerfisins mun engu skila nema tillögum um óbreytt kvótakerfi, þá er víst að kvótakerfið verður að fara í þjóðaratkvæði og það sem fyrst.
Fyrirfram er ljóst hver niðurstaðan verður enda 80-90 % af þjóðinni á móti þessu illræmdasta kvótakerfi veraldar.
Kvótakerfi sem skaðar hvert einasta mannsbarn, (fædd og ófædd) á íslandi um milljónir króna hvert einasta ár.
Kvótakerfi sem býður mönnum upp á að kasta mörgum tugum þúsunda tonna af fiski í sjóinn hvert einasta ár.
Kvótakerfi sem býður mönnum upp á stórfellt svindl og undanskot frá hafnarvigt.
Kvótakerfi sem býður mönnum að brjóta á mannréttindum hvern einasta dag án þess að þar til bær yfirvöld skeristr í leikinn.
Kvótakerfi sem alið hefur af sér geðsjúklinga sem ekki veigra sér við að leggja niður heilu sjávarþorpin í nafni hagræðingar.
Kvótakerfi sem leyft hefur mönnum að stynga af með hundruði milljarða úr greininni og skilja sjávarbyggðirnar eftir í rjúkandi rústum.
Kvótakerfi sem hnept hefur þúsundir manna í sára fátækt, eignamissi, atvinnumissi og félagslegar hörmungar.
Kvótakerfi sem ól af sér algert hrun íslenska lýðveldisins.
Færeyingar vita hvað þeir syngja þegar kemur að stjórnun fiskveiða enda vegnar þeim vel.
20 mál sett á oddinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 4.9.2010 kl. 23:05 | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
- Ársæll Níelsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Hafdís Ösp
- Jón Kristjánsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Þórður Sævar Jónsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Ragnarsson
- Karl V. Matthíasson
- Valmundur Valmundsson
- Árni Gunnarsson
- Elfar Logi Hannesson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Ketill Sigurjónsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Kristján H Theódórsson
- Ívar Pálsson
- Sigurður Sigurðsson
- Magnús Jónsson
- Jens Guð
- Jón Valur Jensson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þráinn Jökull Elísson
- S. Einar Sigurðsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Hörður Halldórsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.1.): 0
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 43
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 36
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Og kvótakerfi sem hefur verið næring spilltustu pólitísku afla Íslandssögunnar.
Kvótakerfi sem margir hagspekingar hafa talið eina meginorsök þeirra viðskiptahátta og úrkynjunar sem lagði íslenskt efnahagslíf í rúst.
Árni Gunnarsson, 2.9.2010 kl. 17:27
Rétt Árni.
Takk fyrir innlitið og komentið.
Níels A. Ársælsson., 2.9.2010 kl. 23:16
Flottur ertu Níels.
Aðalsteinn Agnarsson, 5.9.2010 kl. 23:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.