27.1.2007 | 02:42
Galdrabrennur fyrr og nú !
Jón Rögnvaldsson brenndur á báli, anno-1625:
Fyrsta skráða galdrabrennan á Íslandi:
Sigurður á Urðum í Svarfaðardal taldi sig verða fyrir hatrammri ásókn sendingar. Eyfirðingnum Jóni Rögnvaldssyni var um kennt og á hann borið að hann hefði vakið upp draug til að vinna Sigurði mein.
Uppvakningurinn vann þó ekki á honum en gerði ýmsan annan óskunda eins og að drepa nokkur hross. Sýslumaðurinn í Vaðlaþingi Magnús Björnsson á Munkaþverá, tók málið upp en Jón þvertók fyrir að hafa átt við galdra og bar það af sér að hann ætti nokkra sök á atburðunum á Urðum.
Við leit sýslumanns hjá Jóni fundust blöð með rúnum á og óskyljanlegum teikningum. Þetta nægði til að Magnús sýslumaður dæmdi Jón til að brennast á báli og gekk sýslumaður mjög fast fram í því að dómnum yrði fullnægt. Jón Rögnvaldsson var brenndur á Melaeyrum í Svarfaðardal, án þess að mál hanns kæmi nokkurntíma fyrir þing.
Dómur Hæstaréttar nr, 496/2003:
Síðasta skráða galdrabrennan á Íslandi:
Sakarefni: Brottkast á 53. fiskum:
http://www.vestfirdir.is/galdrasyning/viskubrunnur/galdrabrennur/galdrabrennur.htm
http://www.vestfirdir.is/galdrasyning/viskubrunnur/galdrastafir/galdrastafir.htm
http://www.vestfirdir.is/galdrasyning/viskubrunnur/galdrastafir/21.htm
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:14 | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
-
Ársæll Níelsson
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Hafdís Ösp
-
Jón Kristjánsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Þórður Sævar Jónsson
-
Lýður Árnason
-
Ólafur Ragnarsson
-
Karl V. Matthíasson
-
Valmundur Valmundsson
-
Árni Gunnarsson
-
Elfar Logi Hannesson
-
Sigurbrandur Jakobsson
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Ketill Sigurjónsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Kristján H Theódórsson
-
Ívar Pálsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Magnús Jónsson
-
Jens Guð
-
Jón Valur Jensson
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
-
Þráinn Jökull Elísson
-
S. Einar Sigurðsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Hörður Halldórsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.4.): 7
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 39
- Frá upphafi: 764909
Annað
- Innlit í dag: 7
- Innlit sl. viku: 39
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 6
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Lifir leng í gömlum glæðum....
Jón Steinar Ragnarsson, 27.1.2007 kl. 04:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.