28.10.2010 | 13:33
Launhelgi lyganna
Vona ađ Jóni Bjarnasyni sjávarútvegsráđherra auđnist ađ taka löngu tímabćra ákvörđun um ađ stöđva lođnuveiđar í eitt skipti fyrir öll eins og gert hefur veriđ í nánast öllum löndum ţar sem ábyrg umgengni um lífríki hafsins er í hávegum höfđ.
Lođnuveiđar eru glćpur gagnvart öllu lífríki hafsins ţmt, öllum sjófugli og fólkinu í sjávarbyggđunum.
Lífríki hafsins ţarf nauđsynlega á lođnunni ađ halda en hún er ekki til handa gráđugum ofstćkismönnum gjaldţrota brotajárns og tortýminga útgerđa.
Eftir ađ fariđ var ađ veiđa lođnu í gríđarlegu magni og ţá einkum í flottroll hefur varla komiđ lođna inn á Breiđafjörđ til hryggningar. Hún hefur einfaldlega veriđ drepin og torfunum splundrađ.
En til ţrautavara ćtti einungis ađ leyfa lođnuveiđar á vetravertíđ til manneldis og hroggnatöku.
Ekki ćtti ađ vera heimilt ađ veiđa lođnu austan línu sem dregin verđi réttvísandi í suđur frá Dyrhóley og norđan línu sem dregin verđi réttvísandi í vestur frá Garđskaga.
Upphafskvóti ćtti ekki ađ koma til greina fyrr en lođnan gengur vestur fyrir Dyrhóley ađ undangengnum mćlingum.
![]() |
Gott ástand lođnustofns |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:40 | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
-
Ársæll Níelsson
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Hafdís Ösp
-
Jón Kristjánsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Þórður Sævar Jónsson
-
Lýður Árnason
-
Ólafur Ragnarsson
-
Karl V. Matthíasson
-
Valmundur Valmundsson
-
Árni Gunnarsson
-
Elfar Logi Hannesson
-
Sigurbrandur Jakobsson
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Ketill Sigurjónsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Kristján H Theódórsson
-
Ívar Pálsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Magnús Jónsson
-
Jens Guð
-
Jón Valur Jensson
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
-
Þráinn Jökull Elísson
-
S. Einar Sigurðsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Hörður Halldórsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.9.): 1
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 42
- Frá upphafi: 765725
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 41
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
...Á vetrarvertíđ til manneldis og hrognatöku.
Sammála.
Líklega hefur aldrei veriđ rannskađa hversu fjölţćtt áhrif lođnunnar eru á okkar margţćtta lífríki hafs og stranda.
Árni Gunnarsson, 28.10.2010 kl. 14:35
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.