Leita í fréttum mbl.is

Sýslumađur knésettur:

 

ósvör

Ögmundur biskup neyđir sýslumann til hlýđni, anno-1533:

Ţorleifur Einarsson, sýslumađur á Knerri í Breiđavík, hefur orđiđ ađ heita Ögmundi Skálholtsbiskupi ţví ađ vera hans mađur og Skálholtskirkju og "hvorum tveggja til styrks og stođar í móti villu og vantrú og öđrum vondum verkum og ósiđum ć jafnan". Ţetta var fćrt í kaupbréf, sem gert var, er Ţorleifur sýslumađur seldi biskupi jörđ. Ţorleifur er bróđir séra Jóns Einarssonar í Odda.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sćll, Níels !

Ţarft, og skemmtilegt framtak hjá ţér, ađ rifja upp fornar heimildir annálanna, frá fyrri tíđ. Mjög ţakkarvert; á ţessum andskotans síbyljutímum, sem viđ nú lifum.

Međ beztu kveđjum, úr Árnesţingi /

Óskar Helgi Helgason, frá Gamla Hrauni og Hvítárvöllum 

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 31.1.2007 kl. 01:06

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband