Leita í fréttum mbl.is

Kolkrabba rekur á land.

kolkrabbi 2.

Ferlegan kolkrabba rekur á Arnarnesvík, anno-1790.

Nú nýlega rak á Arnarnesvík viđ Eyjafjörđ ferlíki eitt mikiđ, sem menn kalla kolkrabba, ţótt miklu stćrra sé en menn eiga ađ venjast um ţá sjávarskepnu.  

Kolkrabba ţennan rak óskaddađan, og undrast menn bćđi stćrđ skrokksins og lengd armanna. Armarnir eru tíu og nokkrir ţeirra miklu lengri hinum. Ţessir löngu armar hafa mćlst meira en ţrír fađmar á lengd, en skrokkurinn frá haus er hálfur fjórđi fađmur. Svo gildur er bolurinn, ađ fullorđinn karlmađur nćr naumlega utan um hann.Ţykjast menn vita af lýsingum, ađ ţetta sé skepna sömu tegundar og skrýmsli ţađ, er rak á Ţingeyrarsand áriđ 1669 og um getur í annálum. Fiskimenn viđ Eyjafjörđ eru ţegar farnir ađ sundra ferlíkinu og skera ţađ í beitu, ţví ađ til ţess hefur ţađ reynst vel. Er ţví sennilegt, ađ innan skamms verđi lítiđ eftir af ţví, ţví flýgur fiskisagan, og menn koma langt ađ til ţess ađ afla sér góđrar beitu međ litlum tilkostnađi.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband