31.1.2007 | 20:31
Kolkrabba rekur á land.
Ferlegan kolkrabba rekur á Arnarnesvík, anno-1790.
Nú nýlega rak á Arnarnesvík viđ Eyjafjörđ ferlíki eitt mikiđ, sem menn kalla kolkrabba, ţótt miklu stćrra sé en menn eiga ađ venjast um ţá sjávarskepnu.
Kolkrabba ţennan rak óskaddađan, og undrast menn bćđi stćrđ skrokksins og lengd armanna. Armarnir eru tíu og nokkrir ţeirra miklu lengri hinum. Ţessir löngu armar hafa mćlst meira en ţrír fađmar á lengd, en skrokkurinn frá haus er hálfur fjórđi fađmur. Svo gildur er bolurinn, ađ fullorđinn karlmađur nćr naumlega utan um hann.Ţykjast menn vita af lýsingum, ađ ţetta sé skepna sömu tegundar og skrýmsli ţađ, er rak á Ţingeyrarsand áriđ 1669 og um getur í annálum. Fiskimenn viđ Eyjafjörđ eru ţegar farnir ađ sundra ferlíkinu og skera ţađ í beitu, ţví ađ til ţess hefur ţađ reynst vel. Er ţví sennilegt, ađ innan skamms verđi lítiđ eftir af ţví, ţví flýgur fiskisagan, og menn koma langt ađ til ţess ađ afla sér góđrar beitu međ litlum tilkostnađi.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:41 | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
-
Ársæll Níelsson
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Hafdís Ösp
-
Jón Kristjánsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Þórður Sævar Jónsson
-
Lýður Árnason
-
Ólafur Ragnarsson
-
Karl V. Matthíasson
-
Valmundur Valmundsson
-
Árni Gunnarsson
-
Elfar Logi Hannesson
-
Sigurbrandur Jakobsson
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Ketill Sigurjónsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Kristján H Theódórsson
-
Ívar Pálsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Magnús Jónsson
-
Jens Guð
-
Jón Valur Jensson
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
-
Þráinn Jökull Elísson
-
S. Einar Sigurðsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Hörður Halldórsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.2.): 11
- Sl. sólarhring: 13
- Sl. viku: 42
- Frá upphafi: 764547
Annađ
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 40
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 7
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.