7.1.2011 | 14:52
Glæsileg framistaða eða hitt þó heldur
Ísland flytur út sjávarfang 1,3 miljónir tonna að verðmæti 110 miljarða.
Norðmenn flytja út sjávarfang 2,7 milljónir tonna að verðmæti 1000 miljarða.
Þessar tölur sýna svo ekki verður um villst hverslags aumingjar hafa stjórnað íslenzkum sjávarútvegi í marga áratugi.
Afleiðingar ofstjórnar, spillingar, villu og svima Hafró-LÍÚ með fulltingi Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks.
Er ekki íslenzka kvótakerfið það besta í heimi ?
Hann er orðin dýr þjófnaðurinn af stærsta ráni Íslandssögunnar.
Mikil eftirspurn eftir norsku sjávarfangi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:38 | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
- Ársæll Níelsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Hafdís Ösp
- Jón Kristjánsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Þórður Sævar Jónsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Ragnarsson
- Karl V. Matthíasson
- Valmundur Valmundsson
- Árni Gunnarsson
- Elfar Logi Hannesson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Ketill Sigurjónsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Kristján H Theódórsson
- Ívar Pálsson
- Sigurður Sigurðsson
- Magnús Jónsson
- Jens Guð
- Jón Valur Jensson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þráinn Jökull Elísson
- S. Einar Sigurðsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Hörður Halldórsson
Spurt er
Vilt þú að sjávarbyggðunum verði skilað aftur nýtingaréttinum á fiskimiðunum ?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 43
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 36
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Viðbót við Minni Vestfjarða. Til að slá botninn í óhæfuna, á að afhenda Island á silfurfati til Þriðja ríkisins.
„En þegar á íslandsströnd eru risnir þýskir fiskibæir og þýsk kauptún, hve leingi mun þess að bíða að þar rísi og þýskir kastalar með þýskum kastalaherrum og málaliði. Hver er þá orðinn hlutur þeirrar þjóðar sem skrifaði frægar bækur? Þeir íslensku mundu þá í hæsta lagi verða feitir þjónar þýsks leppríkis. Feitur þjónn er ekki mikill maður. Barður þræll er mikill maður, því í hans brjósti á frelsið heima." Laxness (Eldur í Kaupinhafn. 13. kafli. Arnas Arnæus
Björn Emilsson, 7.1.2011 kl. 16:20
Arnas Arnæus ?
Níels A. Ársælsson., 7.1.2011 kl. 16:36
70 % af öllum afla lönduðum á markað er veiddur af smábátum við Noreg, en allur afli fer á markað,
smábátar fara vel með fiskimiðin!
Geta Norðmenn þess vegna leyft 700.000 tonna þorskkvóta, milljón tonna síldarkvóta,
frjálsar ýsuveiðar ?
Aðalsteinn Agnarsson, 7.1.2011 kl. 21:49
Ætli Arnas Arnæus hafi haft Björn Val í huga þegar talaði um ,,feitan þjón" ? ... eða Einar Kr. Guðfinnsson ?
Jóhannes Ragnarsson, 8.1.2011 kl. 12:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.