9.1.2011 | 04:10
Myndavélaeftirlit um borđ í fiskiskipum
Víđa um heim er aukinn áhugi á ţví ađ efla eftirlit međ fiskveiđum međ ţví ađ koma fyrir eftirlitsmyndavélum um borđ í veiđiskipum.
Ţannig hafa argentínsk stjórnvöld nú leitt í lög ađ öll úthafsveiđiskip í landinu skuli hafa eftirlitsmyndavélar um borđ í ţessu skyni.
Um er ađ rćđa innsiglađ myndavélakerfi tengd GPS stađsetningarbúnađi sem skráir ţađ sem fram fer frá ţví ađ veiđarfćrinu er dýpt í sjóinn og ţar til ţađ er dregiđ inn aftur og aflinn međhöndlađur. Ţetta kemur til viđbótar almennu eftirliti sérstakra eftirlitsmanna.
Í frétt um máliđ á vefnum fis.com segir ađ lögin hafi gengiđ í gildi um síđustu áramót og hafi útgerđirnar ţrjá mánuđi til ţess ađ koma tćkjunum fyrir og láta prófa ţau.
Ţví má bćta viđ ađ gerđar hafa veriđ tilraunir međ notkun eftirlitsmyndavéla um borđ í fiskiskipum m.a. í Danmörku og Bretlandi og ţótt takast vel, en myndavélarnar hafa ekki veriđ lögbundnar ennţá.
Hér á landi var gerđ ađ minnsta kosti ein slík tilraun um borđ í einu af skipum Samherja hf, fyrir nokkrum árum en ekki varđ framhald á henni af skiljanlegum ástćđum ţar sem íslenzka aflamarkskerfiđ hvetur til brottkasts í stórum stíl og kvótasvindls.
Ţađ tók frćndur okkar Fćreyinga ekki nema tvö ár ađ sjá ađ aflamarkskerfi viđ fiskveiđar vćri algjörlega galiđ ţjóđhagslega, enda köstuđu ţeir kvótakerfinu fyrir róđa og tóku upp sóknarstýringu viđ fiskveiđar. Hér má frćđast um ţađ:
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:20 | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
-
Ársæll Níelsson
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Hafdís Ösp
-
Jón Kristjánsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Þórður Sævar Jónsson
-
Lýður Árnason
-
Ólafur Ragnarsson
-
Karl V. Matthíasson
-
Valmundur Valmundsson
-
Árni Gunnarsson
-
Elfar Logi Hannesson
-
Sigurbrandur Jakobsson
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Ketill Sigurjónsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Kristján H Theódórsson
-
Ívar Pálsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Magnús Jónsson
-
Jens Guð
-
Jón Valur Jensson
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
-
Þráinn Jökull Elísson
-
S. Einar Sigurðsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Hörður Halldórsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 3
- Sl. sólarhring: 12
- Sl. viku: 44
- Frá upphafi: 764932
Annađ
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 44
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
LÍÚ hlýtur ađ fagna auknu eftirliti til ađ sýna fram á ađ ekkert brottkast tíđkist hjá ţeim.
Sigurđur I B Guđmundsson, 9.1.2011 kl. 08:59
Ţađ er veriđ ađ taka upp myndavélakerfi hér viđ Alaska.
Heimir Tómasson, 10.1.2011 kl. 03:39
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.