Leita í fréttum mbl.is

Brottkastið er meira við Ísland heldur en í löndum Evrópusambandsins

Myndbönd þau sem sjónvarpskokkurinn Hugh Fearnley-Wittingstall hefur gert um brottkast fiskjar vegna reglna Evrópusambandsins hafa vakið mikla reiði. Síðustu tvo dagana hafa um 200 þúsund manns mótmælt brottkastinu.

Sóðaskapurinn er engu minni ef ekki meiri í íslenzka aflamarkskerfinu þótt lög banni allt brottkast.

Á frystitogurunum er allt brottkastið sett í hakkavél og telst því vera hátækni brottkast í augum LÍÚ.

Eina leiðin til að fyrirbyggja allt brottkast er að taka upp sóknarstýringu að fyrirmynd Færeyinga sem leiðir af sér að íslenska aflamarkskerfið er ónýtt.


mbl.is „Ekkert nýtt í tillögunum“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhannes Laxdal Baldvinsson

Hvernig seturðu svona myndbönd inn Níels? Ég hef reynt en fæ alltaf villuboð um að allar skráarendingar séu ekki leyfðar. Gildir einu hvað ég hef reynt, flv eða swf.

þarf maður kannski fyrst að kaupa sig undan auglýsingum?

Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 16.1.2011 kl. 18:03

2 Smámynd: Níels A. Ársælsson.

Sæll.

Ég skal lóðsa þér með það á morgun eða hinn, nei þú þarft ekkert að borga fyrir þetta.

Sendu mér símanúmerið þitt í e-mail: nilli.skogar@simnet.is, og ég hef samband við þig.

Níels A. Ársælsson., 16.1.2011 kl. 23:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband