Leita í fréttum mbl.is

Brottkastiđ er meira viđ Ísland heldur en í löndum Evrópusambandsins

Myndbönd ţau sem sjónvarpskokkurinn Hugh Fearnley-Wittingstall hefur gert um brottkast fiskjar vegna reglna Evrópusambandsins hafa vakiđ mikla reiđi. Síđustu tvo dagana hafa um 200 ţúsund manns mótmćlt brottkastinu.

Sóđaskapurinn er engu minni ef ekki meiri í íslenzka aflamarkskerfinu ţótt lög banni allt brottkast.

Á frystitogurunum er allt brottkastiđ sett í hakkavél og telst ţví vera hátćkni brottkast í augum LÍÚ.

Eina leiđin til ađ fyrirbyggja allt brottkast er ađ taka upp sóknarstýringu ađ fyrirmynd Fćreyinga sem leiđir af sér ađ íslenska aflamarkskerfiđ er ónýtt.


mbl.is „Ekkert nýtt í tillögunum“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhannes Laxdal Baldvinsson

Hvernig seturđu svona myndbönd inn Níels? Ég hef reynt en fć alltaf villubođ um ađ allar skráarendingar séu ekki leyfđar. Gildir einu hvađ ég hef reynt, flv eđa swf.

ţarf mađur kannski fyrst ađ kaupa sig undan auglýsingum?

Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 16.1.2011 kl. 18:03

2 Smámynd: Níels A. Ársćlsson.

Sćll.

Ég skal lóđsa ţér međ ţađ á morgun eđa hinn, nei ţú ţarft ekkert ađ borga fyrir ţetta.

Sendu mér símanúmeriđ ţitt í e-mail: nilli.skogar@simnet.is, og ég hef samband viđ ţig.

Níels A. Ársćlsson., 16.1.2011 kl. 23:36

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband