1.2.2007 | 20:08
Sýslumađur missir vitiđ og sturlazt.
Anno, september 1783.
Vigfús Jónsson, sýslumađur í Ţingeyjarsýslu, var fyrir nokru skipađur setudómari í máli í Eyjafirđi.
Sýslumađur stefndi til ţings ađ Hrafnagili 23. ţessa mánađar, en er ţeir voru ţangađ komnir, er ţar skyldu málum gegna, rak hann alla brott međ harđri hendi. Ţví nćst hljóp sýslumađur sjálfur niđur ađ Eyjafjarđará og öslađi hana međ landi fram meira en hálfa bćjarleiđ. Duldist ekki, ađ sýslumađur hafđi sturlazt. Seinast fóru bćndur til á ferju, handsömuđu hann og fćrđu til bćja.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:49 | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
- Ársæll Níelsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Hafdís Ösp
- Jón Kristjánsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Þórður Sævar Jónsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Ragnarsson
- Karl V. Matthíasson
- Valmundur Valmundsson
- Árni Gunnarsson
- Elfar Logi Hannesson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Ketill Sigurjónsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Kristján H Theódórsson
- Ívar Pálsson
- Sigurður Sigurðsson
- Magnús Jónsson
- Jens Guð
- Jón Valur Jensson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þráinn Jökull Elísson
- S. Einar Sigurðsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Hörður Halldórsson
Spurt er
Vilt þú að sjávarbyggðunum verði skilað aftur nýtingaréttinum á fiskimiðunum ?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 35
- Frá upphafi: 763849
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 33
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mál ţessu óskylt en rifjađist upp fyrir mér. Hefurđu lesiđ "Falsarann" eftir Björn Th. Björnsson? Ţađ er heimildaskáldsaga, sem rekur sanna atburđi nokkuđ nákvćmlega ađeins andrúmi, tíđaranda og samtölum bćtt viđ má segja. Ţetta er einhver magnađasta örlagasaga, sem ég hef lesiđ. Vitnisburđur um gráglettni örlaganna. Mćli međ henni fyrir söguáhugamann eins og ţig, ef ţú hefur ekki ţegar lesiđ hana.
Jón Steinar Ragnarsson, 2.2.2007 kl. 12:13
Sćll. Nei ég hef ekki lesiđ "Falsarann" en hún vakti athygli mína hér áđur fyrr ţegar hún kom út. Ţarf ađ muna eftir ađ hringja í Braga og fá sent notađ eintak.
Níels A. Ársćlsson., 2.2.2007 kl. 13:16
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.