Leita í fréttum mbl.is

Sýslumađur missir vitiđ og sturlazt.

Anno, september 1783.

sýslumađur 2Vigfús Jónsson, sýslumađur í Ţingeyjarsýslu, var fyrir nokru skipađur setudómari í máli í Eyjafirđi.

Sýslumađur stefndi til ţings ađ Hrafnagili 23. ţessa mánađar, en er ţeir voru ţangađ komnir, er ţar skyldu málum gegna, rak hann alla brott međ harđri hendi. Ţví nćst hljóp sýslumađur sjálfur niđur ađ Eyjafjarđará og öslađi hana međ landi fram meira en hálfa bćjarleiđ. Duldist ekki, ađ sýslumađur hafđi sturlazt. Seinast fóru bćndur til á ferju, handsömuđu hann og fćrđu til bćja.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Mál ţessu óskylt en rifjađist upp fyrir mér.  Hefurđu lesiđ "Falsarann" eftir Björn Th. Björnsson?  Ţađ er heimildaskáldsaga, sem rekur sanna atburđi nokkuđ nákvćmlega ađeins andrúmi, tíđaranda og samtölum bćtt viđ má segja.  Ţetta er einhver magnađasta örlagasaga, sem ég hef lesiđ.  Vitnisburđur um gráglettni örlaganna.  Mćli međ henni fyrir söguáhugamann eins og ţig, ef ţú hefur ekki ţegar lesiđ hana.

Jón Steinar Ragnarsson, 2.2.2007 kl. 12:13

2 Smámynd: Níels A. Ársćlsson.

Sćll. Nei ég hef ekki lesiđ "Falsarann" en hún vakti athygli mína hér áđur fyrr ţegar hún kom út. Ţarf ađ muna eftir ađ hringja í Braga og fá sent notađ eintak.

Níels A. Ársćlsson., 2.2.2007 kl. 13:16

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband