Leita í fréttum mbl.is

Eldar á Síđumannaafrétti: Stórkostlegt gos hafiđ - ólyfjan rignir yfir byggđir.

Anno, júní 1783. Skaftá ţornuđ, og hraunflóđ vellur fram gljúfriđ međ fádćma gauragangi.

eldgosEystra eru komnar sagnir á kreik um ýmsa ískyggilega fyrirbođa ţessa eldgoss. Mörg vatnaskrímsli eiga ađ hafa sézt í Feđgakvísl í Međallandi og eldhnettir liggjandi á jörđu hjá Steinsmýri. Eldingu laust niđur í lambhús í Oddum í Međallandi fyrir nokkru, og sumir hafa ţótzt heyra undarleg hljóđ í jörđu niđri og klukknahljóm í lofti. Ađrir hafa orđiđ varir viđ svonefndar pestarflugur, gular og svartar, og rautt regn á ađ hafa falliđ ţar eystra í vor. Lömb og kálfar hafa fćđzt međ vanskapnađi, og var eitt lambiđ á Hunkubökkum á Síđu ađ sögn međ hrćfuglsklćr á fótum í stađ lagklaufa. Loks hefur suma dreymt válega drauma.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband