Leita í fréttum mbl.is

Bein Agnesar og Friđriks grafin upp:

Anno, 17. júní 1934: Agnes og Friđrik jarđsett ađ nýju í vígđri mold í kirkjugarđinum á Tjörn á Vatnsnesi:

agnes og friđrikHinn 17. júní síđastliđinn voru grafin upp bein Agnesar Magnúsdóttur og Friđriks Sigurđssonar og jarđsett í kirkjugarđinum á Tjörn á Vatnsnesi. Framkvćmdi ţá athöfn sóknarpresturinn ţar, séra Sigurđur Jóhannesson. Hinn 21. júní komu allmargir menn saman á hinum fornu brunarústum á Illugastöđum, og var ţar beđiđ fyrir sálum ţeirra Agnesar og Friđriks. Ástćđan til ţess, ađ beinin voru grafin upp og bćnasamkoman haldin, var sú, ađ kona ein í Reykjavík, sem ritar ósjálfráđa skrift, kvađst margsinnis hafa fengiđ óskir frá hinu óhamingjusama fólki, Friđrik og Agnesi, um "reynt yrđi ađ milda málstađ ţeirra, sérstaklega Agnesar, og hafa áhrif á almenningsálitiđ í ţá átt, og vekja samúđ međ ţeim og skilning á öllum málavöxtum." Var leitađ til biskups um leyfi til ađ grafa upp beinin, og var ţađ veitt.

Sjá link; http://visindavefur.hi.is/svar.asp?id=4649

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband