Leita í fréttum mbl.is

Níu menn látast af áfengiseitrun í Vestmannaeyjum:

vestmannaeyjarAnno, 14. ágúst 1943: Hörmungar í Vestmannaeyjum.

Sá vođalegi atburđur gerđist nýlega í Vestmannaeyjum ađ 20 menn veiktust af áfengiseitrun, og hafa látist níu menn af ţeim sökum. Hinir eru á batavegi, en nokkrir ţeirra liggja í sjúkrahúsi. Ţađ er upplýst, ađ menn ţessir hafa neytt áfengis, úr tunnu, sem fannst á reki út á hafi fyrir um ţađ bil hálfum mánuđi. Reyndist áfengi ţetta vera eitrađur tréspíritus. 

 

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband